Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 3

Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 3
XVI. árg. Reykjavík, 1. júlí 1936. 25.-26. tbl. Dr. 3ón Helgason, biskup yfir íslandi, sjötugur. Hinn 21. júnj varð Dr. Jón He'gason, biskup yfir Islandi, 70 ára. Hann er fæddur í Görðum á Alftanesi, Var faðir hans séra Helgi Hálfdánarson, prestaskóla- kennari. öll íslenzk börn kann- ast við lærdómskverið hans, sem alment er kallað »Helgakver«; mörg bötrn læra það enn undir fermingu, sem betur fer. Ljósberinn veit að íslenzk börn vilja að blaðið þeirra geymi myn,d af herra biskupnum, sem mörg jreirra, hafa vafalaust séð, því hann mun hafa heimsótt all- ar kirkjur landsins í sinni bisk- upstíð. Ljósberinn flytur biskupnum hugheilar hamingjuóskir á þess- um merkilegu tímamótum æfi hans. /. H.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.