Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 13

Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 13
LJÓSB'ERINN 159 Úlfaldar. Svo eru kaJlaðar tvær dýrategundir, sem margar g'amla,r og merkilegar sög- ur erui tengdar við. Drómedarinn á heima í Arabíu og- Afríku, sérstaklega þó í Egiftalandi. Hann er stórt dýr með háan bungu,vaxin hnúð á bákinui, sem er mest fita. Hann hefir verið kallaður skip eyðimerkurinnar, af því að hann var hafður til ferðalaga u,m eyðimerkúr Afríku, (Sahara), áðu,r og- enn í dag, þar sem bílar eða járnbrautir ei'u ekki. Úlfaldar geta haldið áfram í ma.rga dag-a, með þungar byrðar. Sagt er að þeir geti verið 3- 4 dag'a vatnslausir af því að innífli þeiri'a eru þannig- gerð að þeir geta geymt vatnsforða til lengri tíma. Eyðimerkurnar erui gróðurlausar og vatn er þar mjög lítið, svo erfitt gengur að koma fyrir hraðskreiðari far- artækjum en úlfaldinn er. Hin tegnndjn eru Kamel-dýrið. Þeir eru með tveim fituhnúðum á bakinu og lægð á milji. Ern loðnir neðanundir en sneggri á bakinu, Þeir eiga heima í en sneggri ábakinu. Þeir eiga heima í Asíu og Kákasus-löndunum. Úlfaldinn er feiknalega þolin skepna. Hann. getur hafdið áfram 50 km. á dag og borið 150 kg. bagga. Laus kemst hann aht að 140 km. á dag og er það vel, að verið, án þess að nærast á drykk eða fæðu. ÚlfaJdinn gengur með 11—13 vikur og fæðir síðan einn unga, sem móðirinni þykir afar vænt um og sleikir ánægjulega. Þetta dýr á mikla. og merkilega sögiu í sambandi við trúarsögu vora eins og þjóðin sem það lifir hjá. títt u,m vefinn. Honum verður htið á bogið bak móður sinnar og hárið, sem er byrjað að grána. Alt í einu grípa hann einkennilegar tiljfinningar, og hon- um finnst, hann ætla að falla í yfirlið. Öljóst finnst honum á þessari stundu., það vera hans vegna að mamma situr ;h,ér í vefstólnum og grætur. Nú fannst honum hann vera svo ósköp slæmur og óþægur drengur, og ekki nema eðlilegt að mamma gráti yfir sér. Hann litast urn í fátæklega herberginu, hleypur síð- an út, og- fer að bera inn bæði eldivið og vatn. Ha,nn ætlaði að sýna að hann væri maður, sem gæti gert gagn, og það án þess að vera beðinn. Ha,nn gaf kúnum og gaf þeim vatn, reif hrís, og ýmislegt fleira gerði hann mömmu sinni til þægð- ar og léttis. Það voru víst ekki margir, sem skildu þennan dreng, sem var að mörgu leyti frábrugðinn hin.um börnun- u.m í skólanum og nágrenninu. Hann tók upp á ýmsu, sem önnur börn létu ógert. Og því var hann misskilinn af öðrum börnuim, og einnig þeim fuIJorðnu, Nú var farið að hrópa á eftir honurn:

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.