Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 14
160
Ljgsberinn
»Nei, sko, sjáið skólameistarann; þarna
kemuir skáldið; sjáið hvar presturinn
kemuf. Pannig var brópað a,ð honum í
hœðnistón. En Lars hjó bara. að þessu
öllu; en oft sveið hann í hjarta. Hann
þurfti á skilpingi og kærleika að halda,
því sjálfu.r var hann mjög kærleiksrík-
ur, og meira hugsjóna-barn en almennt
gerist, og- því viðkvæmur í lund, en mjög
viljasterkuir, eins og síða.r kemur í Ijós.
Ha,nn yrkir um bæin,n og- umhverfið.
Hann gleymir hver hann er, og
hann gleymir hvar hann er. Og ekki
er það satt að mamma gráti og pabbi sé
reiður; það er heldur ekki satt að hann
sé fátæks manns son,u.r. Ma,mma er
d,rottning; og pabbi er koniungur, og
hann er konungssonur, og systkini hans
eru konitjngssynir og konungsdætur.
Þetta er yrkisefnið, og- hann lifir sig
inn í hugsjónir siínar, og á þess vegna
ekki ávalt samleið með jafnöl,drum sín-
u,m.
Nú líður að fermingardeginjum. Prest-
urinn ætlar að yfirheyra börnin á
kirkjug’ólfi í viðurvist biskups. Lars er
,svo »spenntuir« að hann sefur lítið á
næturnar og fer á fætur fyrir alla.r ald-
ir á morgnana.
Hann les í Biblíusögiunum, sálmabók-
inni, kverinu, og Nýja-testamentinu.
Hann hafði heyrt að presturinn ætti
mikið af bókum, og; væri lærður mað-
U]r, og kynni bæði latínu og grísku. Lars
vissi nú reyndar ekki hvað það var að
vera, lærður; en, ef hann stæði sig vel í
yfirheyrslunni ætlaði hann sér að verða
lærður maður, og sjálfur að skrifa bæk-
ur, Hann ætlaði líka að hjálpa, öllum,
sem bágt áttu..,
Hann stóð sig prýðilega í yfirheyrzl-
unni. Biskupinn klappaði á kollinn á
honu,m og sagði: »Þú varst reglulega
duglegur. Guð blessi þig drengur minn«.
Þá stóðst Lars ekki mátið, en brast í
grát. Hann gekk einn heim á undan fólk-
inu. úr kirkjunni. Hann dreymd.i um
framtíðina. Hann vildi verða eíns lærð-
ur og biskupinn; hærra varð ekki kom-
izt.
Eftir ferminguna verðu.r ö,rl.agarík
bi eyting á Lfi hans. Móðir hans fer með
hann til bæjarins til þess þar að koma
honum til nám,s í smiiðju hjá Erik Bo
járnsmið,
Það voru þung spor fyrir móður ha,ns
þegar hún fylgdi drengnum sínum til
bæjarins í þessum erindagerðum. Henn-
ar hugsjón viðvíkjandi framtíð drengs-
ins var sú að hann gengi menntaveginn,
og yrði lærðbiT maður. En nú fannst
henni sporin verða jafn erfið, sem hún
væri að fylgja honum til grafar.
Erik Bo tók við honum í smiðjiunni og
lét ha,nn strax fara að vinna og sagði við
hann: »Hér dugar ekki kristinfræði eða
sál.mabókin, bara vinna«. Frh.
Kani>endur I.jósberans,
nær og fjær, bið ég að minnast þess, að nú er
gjalddagi blaðsins liðinn. Fjárhagsörðugleikar
eru svo miklir hjá blaðinu, að engin leið er
að halda áfram við útgáfuna, nema kaupend-
ur borgi sem næst réttum gjaiddaga. En inn-
heimta héi í bænum hefir gengið svo tregt
]>að sem af er, að til vandræða horfir, ef ekki
rætist úr.
Dagana frá 3. 15. ágúst verður lögð áherzla
á að innheimta hér i bænum, og vænti ég þess,
að sem allra flestir kaupendur sýni blaðinu
þá vinsemd að hafa þá blaðgjaldið til.
Mér þykir leitt að þurfa að vera aö minn-
ast á þetta, en nauðsyn brýtur lög. Máske
væri réttara að vera ekki að stríða við útgáíu
blaðsins, en mér fannst þörfin fyrir slikt blað
svo mikil, að það mætti ekki niður falla.
Ég þakka þeim, sem þegar hafa borgað blaö-
ið og ég vonast eftir að úr þessu rætist.
Vinsamlegast
Jón Ilelgason.
Prentsmiðja Jáns Helgasonar.