Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 12

Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 12
158 LJÖSBERINN I sumarleyfi. Nú er sól og sumargleði, svellur þrá í liraustu geði. AUa langar út úr borgum, engimt hýrast vill á torgum, meðan sólin skœrast shín. Upp í sveit og út með scenum, upp í fjöllin laMgt frá bænum, upp í grasi grónar hlíðar! Gefst þar útsýn miklu vrðar. Þetta er löngun þín og mín. M. R. I leikjuiTO var hann oftast foringinn. Hann gekk í skóla. En skólinn var ekki ávalt á sama stað, því það var farskóli. Langar voru. frímiínútuirnar cxft og tíð- um, því kennarinn hpifði það fyrir vana að leg'g'ja sig milli kennslustunda, og' svaf þá nokkuð lengi sbundum. Á meðan léku börnin sér, og fun,d,u þá upp á ýmsu sér til skemtunar. I skólanum höfðu þau heyrt um Indíána á dýraveið- u.m, og mannætur í fruimskógunum. Þau húa sig' út á veiðar með boga og örvar. Og nú taka þau til a,ð skjóta villidýr, rífa njðu,r skíðagarða.; og grjótið dymur á trjánum, og fuglar flýgja,, og' kettir og hænsni, sem verða á vegi þeirra eru villi- dýr, sem verðu,r að legg ja að velli. AJl.t í einu hróipar Lars: Nemið stað- ar! Komið hingað - öll! Þav-i hópa sig hlæja og flyssa, en hjýða . þó. Lai's stendur rólegur og trommar á bl.ikkfötu ]>ar til aljiir krakkarnir eru komnir í einn hnapp. Þá skipar hann fyrir á ný: I raðir, áfram gakk! Og þau, ganga fylktu liði heim. S'tundum safnar hann systkinum sin- um uta,rii um sig', og er þá að kenna þeim að syngja. Hann hefir staf í hiendi, sem hann nota,r fyrir taktstokk. »NíeIs, vertu, kyrr«, ,segir hann með myndug- leik í rómnum og augun leiftra, Jóhann- es og ívar fa,ra a.ð hlæja, og Anna get- ur heldur ekki stil.lt sig. Söngstjórinn verður reiður og sljær tij þeirra meö stafnuim, og Anna fer að gráta. ■ »Syngið!« hrópar hann, og veifar taktstokknum. »Syngið eins og' mammai Syngið eins og fuglarnir. — Syngið svo undir tekur«. En krakkarnir hlaupa bara sitt í hverja áttina, og Lars stendur einn eftir hryggur í huga. Það er svo margt sem hann þarf að segja þeim, en, þau vilja ekki hlusta á hann. Hann hleypuir nú inn til mömmu sinnar, til, þess að segja henni frá áformum sínum. Hún situr í vefstólnum og hefir ekki tíma til þess að hfusta á hann,. Hann stendur kyrr og horfir á skytt- una, sem móðir hans lætur ga,nga ótt og

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.