Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 01.07.1936, Blaðsíða 5
LJOSBERINN 151 Á meðan trúin hvíl.ist u.pp við hjai’ta Grðs, og- nærist af orði ha,n.s, eins og' Jó- ha-nn.es hvíldist við brjóst Frelsarans, barfniast hún engra sannana. Hún er g'ersa,mleí>a ánægð með það, sem Guð hefir ta-lað og gert fyrir hana, eins og gott barn, sem e-lskar móður sína. Það er fyrst þá, þegar trúin heíir rótslitnað frá Guðs orði, að hún fer að líta í kring'- um sig eftir sönnunu-m. Og þegar svo er komið, ei' venjujegast engin sönnun full,- nægja-ndi, eða fuþgild, Þetta gerir a-lls- staðai’ vart við sig, Við tökum eftir þessu hjá Gyðingunum, sem kröfðust teikns af Jesú, Það leið ekki sá dagur, að hiann ekki gerði hin dásamlegustu teikn og stórmerki og máttarverk, samt trúðu þeir ekki og' yfirgáfu, hann. Vér heyrum hina sömu, u-mkvörtun hjá lfleri- sveinunum, sem ferðast til Ernaus. Og vér erurn á rneðal þeirra. Þeir höfðu heyrt frásögur kvennanna, sem hþfðu séð dásemdirnar við gröfina, og' samt trúðu þeir ekki. Og' sögu-na ujn Tómas þekkjum við öll. Það er saga okkar eig- in sjúku sálna. Og samt eru páskarnir svo auðugir a-f sönnuiuum. Nógu, auðugir fyrir ein- l.ægt og trúað mannshjarta, hversu hryggilegt og- dapurlegt sem allt virðist vera. Aðeins undir því komið hvort þú vil.t leggja, þreytta höfuðið þitt upp að hjarta Frelsaj'ans, og hlýða á hið vold- uga og hugðnæma- mál. sannananna.. Mundu, eftir litla, -sárhrygg'a fbkknum, sem leitaði til grafarinnar. Þeir l.eituöu að Jesú, jjeir vild,u vera h.iá honum. Þeir nrðu að koma til hans með sorgina sín-a og efann. Og þá, sáu þeir líka dáserod- irnar. Steininum var vel,t frá gröfinni, og englar himinsins útskýrðu. fyrir þeim h’’ð heilaga undur páskanna. Og litlu lengra fram beið sjálfuir Jesús þeirra á veginum. Allt um-hverfið bergmálaði fagnaðarboðskapinn eilífa, og- hjörtun í þeirra. eigin brjóstum tóku undir lof- syngjandi: Jesús ljfir, vald gra.fa.r og dauða er sigrað. Af þessu er auðsætt, að meg'ingildi og þungamiðja allra sannana er í því fólgin að við finnuim Jesú, Finnum hinn utpp- risna sjálf, og' sá, sem finnur hann, get- ur ekki efast, Hefir engan tíma til þess, fyrir fögnuðinum. Svona varð þetta með Tómas, han,n gat ekki efast lengur eftir að hafa þreifað á naglaförunum og síðusái’inu. Og HaUgríjniuir hprfði inn i dýi'ð hiroinsins gegnum helgast hjarta Frel-sarans. Svo- verður öljum, sem leita ,han,s, eins og hinir harmþrungnu vinii' hans á páskadagsmorgun, hann leitaa’ einnig- þeirra. Þannig leitar hann einnig mín og þín, vinur. Og það mun aljnennt álitið, að aldrei hafi verið eins mikil þörf á því fyrir veröldina, að leita að Jesú og finna hann. Þú veizt hver,s þú þarfnast mest, vinur. En þegar við Jesú höfum fund- ist, veit ég hvort kenning hfl-ns er frá Guði. Vijtu reyna, þetta Jjka? Viltu- hvíl- ast upp við brjóst Frelsarans.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.