Ljósberinn - 01.07.1936, Page 3

Ljósberinn - 01.07.1936, Page 3
XVI. árg. Reykjavík, 1. júlí 1936. 25.-26. tbl. Dr. 3ón Helgason, biskup yfir íslandi, sjötugur. Hinn 21. júnj varð Dr. Jón He'gason, biskup yfir Islandi, 70 ára. Hann er fæddur í Görðum á Alftanesi, Var faðir hans séra Helgi Hálfdánarson, prestaskóla- kennari. öll íslenzk börn kann- ast við lærdómskverið hans, sem alment er kallað »Helgakver«; mörg bötrn læra það enn undir fermingu, sem betur fer. Ljósberinn veit að íslenzk börn vilja að blaðið þeirra geymi myn,d af herra biskupnum, sem mörg jreirra, hafa vafalaust séð, því hann mun hafa heimsótt all- ar kirkjur landsins í sinni bisk- upstíð. Ljósberinn flytur biskupnum hugheilar hamingjuóskir á þess- um merkilegu tímamótum æfi hans. /. H.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.