Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Síða 1

Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Síða 1
NYTT KIRKJUBLAÍ) HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1907. Um daufdumbraskóla og daufdumbrakonslu. ÁriS 1907 er merkisár i sögu málleysingjakenslunnar dönsku, ]>ar sem 100 ár eru liðin frá ]>ví fyrsti málleysingja- skóli Dana, konunglega daufdumbrastofnunin í Kaupmanna- höfn, tók til starfa. Sjalf er málleysingjaken'slan auðvitað miklu eldri, vér heyrum getið um það í fornöld og eins á miðöldunum, að einstaka málleysingjum liafi verið kent að gera sig skiljanlega og skilja aðra og litur meira að segja út fyrir, að einstöku menn meðal þeirra hafi komist tiltölulega langt, en allur þorrinn fór þó á mis við alla fræðslu og alt uppeldi En svo fróðlegt sem það væri að rekja sögu mál- leysingjakenslunnar, þá er það þó ekki tilgangur minn að sinni; hér vildi ég aðeins benda á, hvað fullkoninir málleys- ingjaskólarnir nú eru orðnir hjá Dönum og öðrum mentaþjóð- um heimsins, og bvað vér Islendingar þurfum að gera til þess að hægt sé að segja, að vér gerum skyldu vora í ]>essu efni. Því að ]>að hafa allar siðaðar þjóðir viðurkent, að þær hafi skyldur við málleysingjana, þærskyldur að hjálpa þessum aumingjum lil þess að verða að nýtum og góðum mönnum. Þessum skyldum hafa Danir fúllnægt fyrir 100 árum og eru þeir með ]>eim fyrstu þjóðum, sem hafa séð ]>að, að þessi kensla kemur hverri þjóð við og að hver málleýsingi á heimt- ingu á að fá þá fræðslu á opinberan kostnað, sem aðstand- endur hans ekki geta veitt. Og þar sem allar siðaðar þjóðir nú eru langt komnar í þessu el'ni, og engum deltur í hug meðal þeirra að telja því fé illa varið, sem veitt er lil mál- leysingjakenslu, ]>á sýnist það ekki vera fjarri sanni, að Is- lendingar fengju lika eitthvað að vita um málleysingjakensl- Reykjavik, 20. ágúst. 15. blað

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.