Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Blaðsíða 2
m __________ NÝTT KIREJUBLAE)
er Ijúft að launa með sem fegurstu minningarriti. Ágætar
myndir eru í bókinní af Pétri á ýmsutn aldri, af Sigríði konu
lians, liúsi þeirra o. íl.
Efninu er skift eftir starfssvæðum Péturs. Samtinings-
fróðleikurinn er afarmi ill hjá hinum viðlesna höfundi, og öll
er bókin skemtileg aflestrar. Við þvi er varla að búast, þó
að þetta langt sé liðið frá, að minningarrit, allra sízt eftir höf-
und nákominn, rýni manninn sem minzt er, og sýni lesendum
hann beint i igangsfötunum. Listamynd úr náttúrunni gerir
slíkt eigi heldur. Hún er og litin ástaraugum. Annars
koma dagdómarnir um Pétur biskup töluvert fram í ritinu, við
það að höf. hefir þá eftir, með sinni alkunnu nákvæmni, til
þess að kveða þá niður.
Pétur biskup er það sem hann er islenzkri þjóð með
guðsorðabókum sínum. Bókmentasögurnar sinna sjaldnast
mikið slikum ritum, en guðsorðabækur sem öld eða aldir ná
verulegu taki á beimilunum, eru sálarfóðnr fjöldans, binna
mörgu þúsunda, sem aldrei handleika vísindaleg rit, og hafa
heldur ekki mikið af skáldlistinni að segja. Fyrir húslesti’ar-
bækur sinar er Pétur luinnur og kær um alt ísland og hjá
löndum vestan hafs. Guðræknisrit hans korna sennilega enn
um mörg ár í trúarþörf íslenzks safnaðarfólks. Auðvitað
fyrnast þau, og verða vísast einhvern tima jafnólæsileg eins og t.
d. Gíslapostilla er núna, en eílausl verður þess nokkuð
lengi að bíða — enda nreðfram vegna þess, sem þeim var
helzt til foráttu fundið, og ganrli maðurinn kvað um :
„Standa munu stöðugir
steingjörvingar jmíniru.
Annars fylgir Æfisögunni góð og rækileg ritgjörð um
kirkjuleg ritstörf Péturs biskups og guðræknisbækur Irans,
eftir „einn hinn merkasta prest á íslandi" (síra Magnús á
Gil-bakka?)
I síðasta kalla Æfisögunnar er mannlýsing á Pélri, Sem
hér skal telcin npp með fylstu samsinning, að þvi er sá
se,n þella" rilar. þekti hann hin efstu árin :
„lljililagazku og ljúfrnensku Péturs biskups var við-
brugðið. há.nn var ga-tinn og grandvar í öllu framferði, hinn
mesli ráðdeildarmaður o'g stjómaði geði sínu og lilhneiging-
um, sem upprunalega voru ríkar,, með hinu mesta jireki.