Nýtt kirkjublað - 15.11.1908, Qupperneq 2

Nýtt kirkjublað - 15.11.1908, Qupperneq 2
258 NÝTT XIRKJÚBLA© pígsluljóð. Sól skín á fjöll, ])ó er höfgi’ á guðs hjörð. Hver mun þá vekja’ hana’ af dvala? Heyrirðu’ ei hanana gala? Lúðurinn þeyta guð lœtur sinn vörð, lífsorð til mannanna tala. Þjón sinn vekur enn, til að vekja menn. En lians hirðir sá eigi sofa má. Guð veiti’ honum þrótt að vaka og vopn guðs í hönd að iaka. Lúðurinu gellur, ei hlýðir guðs her. Hver mun til reglu þá kalla? Lávarður himnanna halla. Stjórnsamur konungur kristninnar er, kveður til skyldunnar alla. Sínum eigin lýð, bæði ár og síð, stýra lætur hann þann er lög hans kann. Guð styrki’ hann æ rétt að stýra og stunda guðs lögmál dýra. Kirkja guðs margskonar höftum er háð. Hver mun þá losað fá böndin? Lausnarans himneska höndin. Kemur hann enn þá með kraft sinn og náð, kærleik út breiðir um löndin. Einnig vorum lýð er hans líkn æ blíð. Til að leysa bönd enn oss ljær hann hönd. Guð blessi þess hirðis brautir, er bæta vill hjarðar þrautir.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.