Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Side 12

Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Side 12
GO NÝTT KIKKJUBLAÐ lý stiórnarskrá. I frumvarpi ]>ví að nýrri stjórnarskrá, sem landsstjórnin leggur fyrir alþingi eru þessir viðaukar við þjóðkirkjugrein- arnar sem áður voru: „Sambandi milli þjóðþirkju og landsstjórnar skal skipa með lögum". „Enginn er skyldur lil að inna af hendi persónuleg gjöld til neinnar annarar guðsdýrkunar en þeirrar, er hann sjálfur aðhyllist, en gjalda skal hann til skóla hin iögboðnu persónu- legu gjöld þjóðkirkjunnar, ef hann sannar ekki, að hann heyri til öðrum trúarbragðaflokki, er viðurkendur er í landinu.“ „Réttindi trúarbragðaflokka þeirra, er greinir á við þjóð- kirkjuna, skulu ákveðin með lögum“. Nýmæli þessi eru góð, og er óhugsanlegt að frjálslynt þing láti standa á samþyfki sínu. S ö 9 u k o r n af verklegum kristindómi. Sagan gerist á Austfjörðum i vetur. Presturinn er sögu- maðurinn, og þeir sem heima eiga í þeim firðinum kannast við söguna. Blaðið segir söguna með orðum prestsin<: Það kveður svo oft við, hvað kristindómurinn sé dauður úr öllum æðum á þessu landi, og þá ekki sízt sú hlið hans sem litur að framkvæmdarsömum kærleika. En hér kom fyrir atburður núna um áramótin sem er þess verður, að honum sé haldið á lofti. Á jólaföstunni andaðist bóndinn á H. hér í hreppnum, Jón að nafni, kominn hátt á sextugsaldur. Hann var án efa einn af þessum útburðum mannfélagsins. sem ekki er svo fátt af. Uppeldi hans þekti ég ekki, en mikið má vera, ef mannfélagshöndin hefir ekki reynzt honum lcöld þ:í. Fákunn- andi var hann fremur að andlegum mentum, en vel verki farinn og lagtækur. Að mannfélagið liafi tekið á honum

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.