Nýtt kirkjublað - 01.03.1910, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 01.03.1910, Blaðsíða 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1910. Reykjavik, 1. marz. 5. blað W w cfans neyð‘. Út af samtali. Þú leitar guðs, en fær ei fundið, — á flestu þó þú kunnir skil; — þú telur þeirri hugsjón hrundið, að h.ann sé raunar nokkur til. En orsökum og afleiðingum þú eignar livuð, sem finnast kann í tilverunnar heilu hringum. — En hvaðan orsök fyrsta rann ? Mun guð ei orsiik orsakanna, sein ósén fyllir rúm og tið? Mun alheimsstarfið alt ei sanna huns eiginleika fyr og sið? Slik „alheimssál" þér sýnist valla að sjálfsmeðvitund geli haft: þú vilt hana’ „alheimseðli11 kalla og „ópersónulegan kraft“. En sál þín, hafin umheim yfir, hún elskar, veit og stjórnar sér, í ölttim þér þó ósén lifir, svo uf þvi lifnar frumlan hver. Og sál þín „nótur“ heilans hrærir svo hugsir þú og finnir til. Af rnismun „nótna“ fram hún færir þitt fjölbreytt hugarstarfa „spil“. Að „persóna11 ertu, það er þetto: í þínum lieila’ að starfur sál, sem lifsins skilur lagið rétta og „leika" kann þess guðdómsmál. Hún „leikur11 elsku, vitund, vilja, En veiztu þeirra fyrstu lind? Mun glöggri sjón ei get'a’ að skilja að guðs í þeim sig speglar mynd. Þinn vilji’ á guðdómsvaldið bendir, þitt vit er skíma’ af speki bans, þín elska’ er það: að yl þér sendir hin œðsta sólin kœrleikans. Þín sál í frumlum likams lifir: Eins lifir guð í vorri smæð. Þín sál er tiafin umheim yfir: Vér eygjum lítt guðs tignar hæð. Þú segist í þér sát ei finna. Guðs vera’ er hafin alheim ylir. Hún sé víst aðeins heilans starf. — Nein orð ei skýra hugsjón þá. Mun heilinn sjálfs af hvötum vinna? Og sál þín af hans lifi lifir, — Nei, hans á „nótur“ „spila“ þarf. en langt of skammsýn hann að sja.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.