Nýtt kirkjublað - 01.03.1910, Síða 15

Nýtt kirkjublað - 01.03.1910, Síða 15
63 NÝTT KIRKJUBLAÐ jjjynleg leiðrétting. Vinur minn, Magnús prófastur á Prestsbakka eystra „leið- réttir“ i „Bjarma11 l.bl.skýrsln þess blaðs um prestastefnuna á Þingvelli í sumar Ymislegt mátti þar leiðrétta, því að ýmis- legt var þar ranghermt, eins og oftar, þegar einhver „nýguðfræð- ingur“ á í blut. En við þessari leiðrétting hafði ég ekki bú- ist, enda er hún bersýnilega rituð í ákveðnum tilgangi. Og tilgangurinn er sá, að smeygja þeirri skoðun út á rneðal al- mennings, að „allur þorri prestanna bafi verið að meiru og minna leyti andvígur stefnu fyrirlesturs", sem ég flutti þar um „prestana og játningarritin“. Hann segir i því skyni frá tillögu, sem borin hafi verið upp af biskupi, þess efnis, að fundurinn lýsti sig samþykkan stefnu fyrirlestursins, en „senr betur fór“ aðeins 6—7 orðið til að samþykkja! En sannleikurinn í þessu máli befir ekki legið vini mín- um séra M. eins þungt á hjarta og „leiðrétting" bans virðist gefa í skyn, þvi að eina tillagan, sem borin var upp út af fyrirlestri mínum og svo hljóðaði: „1 tilefni af fyrirlestri lektors Jóns Helgasonar „presturn- ij' og játningarritin" skorar prestastefnan á biskup í samráði við bandbókarnefndina að undirbúa breytingu á prestaheitinu og leggja fyrir næstu prestastefnu“, — var eftir því sem gjörðabók fundarins ber með sér „sam- ]j)'kt með öllum atJcvœðum“ — líka atkvœði vinar míns á Prestsbakka! Vera má, að liann álíti, að „sýnt hafi verið af ]>essari atkvæðagi-eiðslu, að allur þorri prestanna hati verið að meira eða minna leyti andvígur stefnu fyrirlestursins", — en ég vænti þess, að hann fyrirgefi mér, þótt ég líti öðruvísi á þá atkvæðagreiðslu, og þyki „leiðréttingin“ kynleg í meira lagi, að ég nú ekki nefni tilganginn, svo bróðtirlegur sem hann er. Jón Helgason. J. J. Jansen: Oplevet og tænkt. Hann er orðinn hálfsjötugur, og sitt bvað hefir fyrir hann kontið, og mikið befir hann hugsað norski presturinn sent rit- ar bókina þá árið sent leið. Síra Jansen var prestur í 25

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.