Nýtt kirkjublað - 01.06.1911, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 01.06.1911, Blaðsíða 1
NYTT KIRKJUBLAÐ HÁLFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 191 Reykjavík, 1. júni. 11. blað lil hvers erum við að rita? „Skrifa til að lifa“ verður mörgum og enda meiri lilut- anuru er fvam i sækir. Og síst er að því að finna í sjálfu sér. Fræðimaðurinn, skáldsöguhöfundnrinn og blaðamaðurinn þarf að fæða sig og klæða og skæða eins og aðrir, og leggi hann vinnu sína alla eða mesta í ritstarfið, á hann að vera vei-ður launa sinna. í yfirskriftinni að þessu hugvekjukorni á eg eingöngu við blaðamennina, og ekki síst við ])á, er skrifa án þess af þvi að lifa, og i þeim flokknum hefir ritstjórinu að N. Kbl. ástæðu til að telja sig. Sammerkt eigum við allir með það, að við viljum að fólkið lesi það sem við ritum — lesi og kaupi og borgi. — Það væri sama og að gefa bakarabarni brauð, að skrifa blaðahugvekju fyrir okkur blaðaritarana og útgefendurna. Við fyllum blaðið með því sem hendi er næst, og pósturinn tekur síðan við því prentuðu, og hann á aftur að skila borgun- inni á sínum tíma. — En skyldu ekki blöðin geta grætt á því, ef þeir sem þau rita fylgdu i huganum greinum, sem þeir eru að semja, áleiðis með póstunum, og ailar götur um fjöll og heiðar, firði og dali, inn á heimilin smáu og stóru, og sæu viðtökurnar og töluðu i huganum við fólkið sem opnar strangana og les blöðin — og reyndu að ráða í áhrifin af hinu ritaða orði. Mér hefir fundist í seinni tíð lögð upp i hendurnar á mér lögalin við greinalestur í blöðunum. Kvarðinn er þessi, hvort sá eða sú er við tekur blaðinu á heimilinu og með fer, skyldi vilja lesa greinina eða lesa láta í hóp heimilsfólksins,

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.