Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Page 18
T í M A R I T
IÐNAÐARMANNA
þeirra manna, er leggja stúnd á innlendan
iðnað og iðju.
4. Að Alþingi styrki iðnaðarfjeiögin til að
koma sjer upp skólahúsum og til kaupa á
fullkomnum kensluáhöldum, og að í sam-
bandi við skólann í Reykjavík verði komið
á fót vísindalegri tilraunastofnun og rann-
sóknarstofu, er geti leiðbeint iðnaðarmönn-
um og styrkt þá í slarfi þeirra.
5. Að Alþingi veiti ríflegan styrk til utanfarar
ungra iðnaðarmanna til verklegs framhalds-
náms og að styrkurinn verði ekki veittur,
nema eftir tillögum frá iðnaðarráðunum.
6. Að þingmenn floklcsins taki upp og beiti
sjer fyrir tillögum um breytingar á lögum
um iðju og iðnað, svipuðum þeim, sem
Magnús Jónsson alþingismaður var með-
flutningsmaður að á síðasta Alþingi.
Þingmenn flokksins tóku síðan upp öll þessi
atriði á þinginu í vetur, og fluttu frumvörp eða
þingsályktunartillögur um framgang þeirra.
En vitanlega stöðvaðist það alt af þingrofinu.
III.
Á flokksfundi Framsóknarflokksins í apríl
síðastliðnum voru samþyktar svobljóðandi til-
1. Að keppa beri að þvi, að efla innlendan iðn-
að, einkum úr þeim liráefnum, er framleidd
eru í landinu sjálfu og þá sjerstaklega vinsla
þeirra vörutegunda er landsmenn sjálfir
nota.
2. Að ríkið leitist við að efla beimilisiðnað,
belst í samráði við Heimilisiðnaðarfjelag
íslands eða eftir tillögum annara, er bafa
sjerstaklega kynt sjer það mál.
3. að heimiluð sje ivilnun i tollum á þeim að-
fluttum bráefnum, sem iðnfyrirtæki nota
til vinslu.
4. Að rikið styrki niðursuðu á mjólk, lielst í
sambandi við mjólkurbú á sama hátt og nú
eru styrkt smjör og ostabú.
5. að lögð verði áhersla á að koma á fram-
haldsvinslu sjávarafurða.
(i. Að styrkveitingar og önnur lilunnindi af
liálfu liins opinbera til banda iðnfyrirtækja
sje bundið því skilyrði, að nægileg sjerþekk-
ing sje trygð viðkomanda fyrirtæki.
Frá Iðnaðarmannafjelaginu.
Aðalfundur Iðnaðarmannafjelagsins í Reykja-
vík var haldinn 26. mars siðastliðinn. Formað-
ur gaf skýrslu um starf f jelagsins á liðna starfs-
árinu. Fjelagsfundir böfðu verið 10 að með-
töldum aðalfundi og 16 bókaðir stjórnarfundir.
Helslu málin, sem rædd böfðu verið á þessum
fundum, voru, Búð á Þingvöllum, Fáni fyrir
fjelagið, Bygging nýs iðnskólaliúss, Jarðarfara-
sjóður og Áskorun um öflun meira Veðdeild-
arfjár. I því máli var samþykt svohljóðandi
tillaga:
„Fundurinn felur stjórn fjelagsins að skora
á þing og landsstjórn að blutast til um að gefin
verði út heimildarlög til þess að gefa út nýjan
flokk Veðdeildarbrjefa og að útvegað verði l'je
til kaupa á veðdeildarbrjefum“.
Á fundum fjelagsins liöfðu þessir flutt erindi:
3. apríl: Vigfús Sigurðsson um Grænlands- ferðir.
1. maí: Ársæll Árnason um bjera á Græn- landi.
15. okt. Guðmundur Gamalíelsson um Nor- egsför.
4. des. Guðbjörn Guðmundsson um Nor- egsför.
21. jan. Guttormur Andrjesson um Nýtísku byggingalist (Funktionalisma).
Formaður, Ársæll Árnason, átti að ganga úr
stjórninni, en var endurkosinn og varaformað-
ur var sömuleiðis endurkosinn Jón Ilalldórs-
son. Skemtinefnd og tímaritsnefnd voru sömu-
leiðis endurkosnar og Magnús Benjamínsson i
skólanefnd.
Á fundinum var samþykt að gera þá Ilalldór
Þórðarson, bókbindara og prentsmiðjustjóra
og Sigvalda Bjarnason trjesmiðameistara að
beiðursfjelögum.
Ritgerðum og auglýsinguni sje komið til ritstjórans,
Helga H. Eiríkssonar, pósthólf 184.
Afgreiðslu tímaritsins annast Ársæll Árnason bóksali,
Laugaveg 4.
Prentstaður: Herbertsprent. Bankastræti 3. Sími 635.
[ 12 ]