Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Qupperneq 3
<xímarít '<3ónaðarmanna
Gefið út af Iðnaðarmannafjelaginu i Reykjavík.
1. hefti
7. árg.
Þrír stofnendur Iðnaðarmannafjelags Akureyrar
sjötugir.
fíjarni Einarsson
s kipasmíðameistari.
Davið Sigurðsson
húsasmiðameistari
Sigtryggnr Jónsson
byggingameistari
Bjarni Einarsson,
skipasmíðameistari.
er fæddur 20. júní 1802 að Geirshlíð í Flókadal
í Borgarfjarðarsýslu, og ólst upp hjá foreldr-
um sínum Einari Jónssyni og konu hans, Þór-
<Iísi Jónsdóttur, prests að Höfða að Kletti í
Reyklioltsdal. Snemma var Bjarni hneygður til
smíða, enda var faðir hans fjölhæfur og góð-
ur smiður. Frændfólk Bjarna í Höfða í Höfða-
hverfi kom honum sem smíðanema til Snorra
Jónssonar á Akureyri.
Sumarið 1879 byrjaði Bjami smíðanámið
og var þá fvrst við skólahúsið á Möðruvöllum
í Hörgárdal. Var hann með Snorra tæp 3 ár
og vann þann tíma að allskonar trjesmíði,
skipa, báta, húsa og húsgagna, en einnig að
síldveiði og heyskap, því ekki var ætið nægi-
legt að gera við smíðarnar. Eftir þennan lær-
dómstima fór Bjarni til Siglufjarðar og tók að
sjer aðgerð skipa, húsasmíði og annað, sem
fyrir kom. Leysti liann allt vel af hendi og óx
álit hans sem smiðs.
Uin þetta leyti myndaði Einar Guðmunds-
son á Hraunum í Fljótum félagsskap til út-
gerðar. Bygði þá Bjarni fyrir félagið 27 smá-
lesta seglskip, sem nefnt var ,,Æskan“. Flest-
um leist illa á þetta fyrsta skip lians, því hann
bygði eftir sínum eigin luigmyndum. En
„Æskan“ hefir ætið reynst hið hesta sjóskip.
Er hún enn í förum, svo að segja óbreytt og
óendurnýjuð, en er nú knúin vélakrafti. Sjálf-
ur var Bjarni við hákarlaveiðar á„Æskunni“
ívö fjTstu árin. Hafði hann einnig áður stund-
að sjómensku og þá sjeð, hve skip og hátar
voru illa útbúin og illa löguð.
Alt fram að 1890 fór Bjarni víða um Norð-
urland. Smiðaði liann þá meðal annars kirkjuna
á Ivvíabekk i Ólafsfirði og aðra í Siglufirði. 1890
]