Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Side 6
T í M A R I T
IÐNAÐARMANNA
Iiann að heyskap á sumrum en stundaði smið-
ar aðra tíma árs.
Vorið 1885 var námstími Davíðs á enda.
Fluttist hann þá til Akureyrar og hefir jafnan
síðan verið húsettur þar. Tók hann nú að stunda
smíðar einvörðungu, en vann fyrstu árin und-
ir annara stjórn. En vorið 1890 hóf hann smiðar
á eigin ábyrgð, og hygði á næstu árum allmörg
hús, hæði á Akureyri og í nærsveitunum. M. a.
var liann við byggingar að Grund i Eyjafirði
öðru livoru alt að 4 árum, einnig var hann við
smíði Gagnfræðaskólahússins á Akureyri (nú
Mentaskóla Norðurlands) með Sigtryggi bygg-
ingameistara Jónssyni.
Vorið 1916 hætti Davíð húsasmíðum að
mestu, og liefir hann siðan stundað trjesmiðar
á vinnustofu sinni, oftast einn og i smáum stíl
á seinni árum. Hefir hann nú unnið að smiðum
næstum óslitið í 50 ár; þá rak hann dálitla versl-
un 3—4 ár, en smíðaði altaf jafnframt.
Davið hefir altaf notið trausts og virðingar
samhorgara sinna, þótt lítt hafi hann liaft sig
í frammi, og ekki sje hægt að segja, að hann
hafi haft mikil afskifti af opinberum málum.
Hann sat í bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar
um eitt skeið og í niðurjöfnunarnefnd.
í sóknarnefnd Akureyrar hefir liann átt sæti
i 40 ár og lengst af verið formaður liennar á
því tímahili.
Davíð hefir verið heilsugóður alla æfi og er
enn vel ern, þótt nokkuð sje hann slitinn orð-
inn, sem ekki er að furða, eftir svo langan og
góðan starfsdag. Á síðustu árum liefir hann
fundið all mikið til sjóndepru, er var svo ill-
kynjuð, að liann varð að leita sjer lækninga
gegn henni hæði lieima og erlendis. Hlaut hann
við það nokkra hót þessa meins, svo að nú
helst sjón lians nokkum veginn.
Um langt skeið hafði Davið pilta til kenslu
í trjesmíðum og eru nemendur hans nú viða
dreifðir um bygðir landsins.
Davið er kvæntur hinni mestu myndar og
sóma konu, Þórdísi Stefánsdóttur prests Pjet-
urssonar á Hjaltastað. Hefir heimili þeirra
lijóna altaf verið fyrirmynd að reglusemi og
allri prýði.
Davíð hefir jafnan verið manna jafnlyndast-
ur og lífsglaðastur, þótt hann hafi löngum átt
við ýmsa erfiðleika að etja, eins og aðrir á svo
langri æfi. Er liann livers manns hugljúfi, er
af honum liafa kynni. Er lengi hjart yfir minn-
ingu slíkra manna.
Davíð var einn af stofnendmn Iðnaðarmanna
fjelags Akureyrar, og hefir jafnan verið með-
limur þess og i stjórn félagsins mn eitt skeið.
Var hann kjörinn heiðursfjelagi þess um sið-
ustu áramót.
J.
íslenska vikan
var haldin i þetta sinn dagana 30. april til 6.
maí. Hjer í liöfuðstaðnum har heldur minna á
vörusýningunum en í fyrra, en aftur meira á
hlaðauglýsingunum. Þó er ekki því að neita, að
hæði iðnsýningin í fyrra og vörusýningar „ís-
lensku vikunnar“ eru smátt og smátt að sann-
færa almenning um, að hjer má nú orðið fá
æðimargt af því, sem til skamms tíma liefir ver-
ið talið óhjákvæmilegt að sækja til útlanda,
hæði af matarvörum og áhöldum og úthúnaði.
Mun lijer verða getið um sumt af þvi, sem ný-
legt er og markvert í iðju- og iðnaðarstarfsemi
síðustu áranna.
Járniðnaðurinn.
Járnsmíðin er ein elsta iðngreinin hjer á
landi, en járniðnaðurinn í sinni núverandi
mynd tiltölulega nýr. Mun óhætt að fullyrða,
að í fáum iðgreinum liafi orðið jafnmiklar
framfarir á siðustu 10—20 árunum og einmitt
í járniðnaði. Getur verið, að sumum finnist hjer
djúpt tekið i árinni, þvi almenningur hafi að-
eins lítillega orðið stórfeldra framfara var hjá
þessari iðngrein, en það stafar af því, að það
eru aðeins fáir, aðallega viss stjett manna, út-
gerðarmennirnir, sem not hafa haft af þessari
auknu og umbættu framleiðslu þessara iðnað-
armanna. Það er aðeins síðustu árin, sem þeir
hafa fært það mikið út kvíarnar, að smíða nýja
hluti til almenningsþarfa, sem áður hafa verið
sóttir til útlanda, og sú framleiðsla er enn ekki
orðin almenningi kunn. Verður húri það þó
vonandi áður en langt um líður. En til þess
[ 4 ]