Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Qupperneq 12

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Qupperneq 12
T í M A R I T IÐNAÐARMANNA Nokkur orð um húsgögn Friðrik þorstcinsson (íslenska viknn 1033). í þau tvö skifti, sem „íslensk vika“ hefur verið haldin, hafa islenskir húsgagnasmiðir tekið góðan þátt í þeirri starfsemi, enda vöktu íslensk húsgögn almenna athygli nú síðast, og má þakka það því, lxversu útlits falleg þau eru o. ðin. Það má með rjettu segja, að þau hafi staðið framar mörgu öðru sem sýnt var. í^kki man jeg eftir að liafa sjeð betur um i ús' öga búið i gluggum hjer á landi lxeldur en í þetta skifti. Að ganga smekklega frá liús- gögnunum, þegar þau eru lxöfð til sýn- is, livort sem það er i gluggum eða öðr- um sýningarstöðum, er geisilega þýðing- armikið atriði. Það setur mikinn svip á þau að liafa fallegt umhverfi, og hefir ]xað þó sjcrstaklega þroskandi áhrif á fólkið. Þegar valið er veggfóður, teppi, vasar, lampar og aðrir slíkir hlutir til að liafa með lnis- gögnum í gluggum þá er það ábyrgðar- liluti f-yrir liúsgagna- smiði að kasta til Smiðastofan íteynir (Islenska vikan 1033). [ 10 ]

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.