Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Page 13

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Page 13
T I M A R I T IÐNAÐARMANNA Friðrik Þorsteinsson (íslenska vikcui 1933). þess höndunum. Nú á síðustu ár- um hefur orðið mik- il breyting til batn- aðar á sölufyrir- komulagi húsgagna lijer i Reykjavík. Hafa flest hinna stærri verkstæða sjerstakar búðir í þessu skyni, og eru allmyndarlegar sum- ar þeirra. Erlendis er aðalsalan í liönd- um binna stærri verslunarhúsa og annast þau einnig sölu á flestu því, sem til liúsainnbús þarf. Þetta fyrir- komulag gerir kaup- andanum miklu auðveldara að fá alt samstætt. Jeg liefi oft hugsað um, að íslenskir húsgagna- smiðir ættu að reyna að koma sölunni þannig fyrir, að bún væri sem mest á einum stað, til dæmis í miðjum bænum. Þar gæti svo fólk'ð fengið ráðleggingar og upplýsingar um það, sem það þarf nauðsynlega að vita, þegar það gerir stærri kaup á húsgögnuni. Það mun nú tíðkast i flestum stærri borgum að skrifstofur eru starfandi í því skyni að ráð- leggja fólki í þessum efnum Með vaxandi trausti á islenskum húsgagnasmiðum mun fólkið leita ráða hjá þeim, og er því nauðsyn- legt fyrir þá að geta gefið góð svör við slíkum spurningum. Hjer i þessari stuttu grein þýðir mjer ekki að fara ýtarlega út í öll þau atriði, sem miða að skipulagningu búsgagnaframleiðslunnar. Jeg vil aðeins benda á nokkur alvarlegustu atriðin, sem nú bagar íslenska búsgagnasmiði, en þau eru að mínum dómi þessi: 1. Samtakaleysi. 2. Vöntun á ódýru rekstursfje. 3. Fæð kaupenda. 4. Dýrt efni. 5. Fábreytni í vörum þeim sem til húsgagna þarf. I. Einu samtökin, sem húsgagnaframleiðend- ur bafa, er fjelagskapur, sem þeir nefna „Fje- .ag búsgagnameistara í Reykjavík". Þetta fjelag er ungt, enda hefur það sáralitið gert, þrátt fyrir það, þó mörg aðkallandi mál liggi fyrir. Eitt af þeim málum, sem mjög aðkallandi má leljast, er undirbúningur að sameiginlegum efnisinnkaupum, sjerstaklega á öllum betri viðartegundum. Þetta mál hefur verið mikið rætt meðal búsgagnasmiða, og kaus því lje- lagið nefnd til undirbúnings og rannsóknar á þvi, fvrir lijerumbil einu ári. Þetta mál liggur ennþá að mestu óleyst, en má ekki við svo búið standa. Annað mál, sem allir liúsgagnaframleið- endur verða að standa smeinaðir um, er krafan um vfirfærslu gjaldeyris. Það er liastarlegt, að á sama tima og þær búðir, sem með útlend bús- gögn verzla eru troðfullar af vörum, þá skuli islenzkum búsgagnasmiðum vera synjað um gjaldeyri og það í allt sumar. Flestir þeirra fá engan gjaldeyri fyr en i september. Það munu nú allir sanngjarnir menn sjá hversu ranglátt það er, að leggja slik böft á islenskan iðnað. Ekki veit jeg til þess að húsgagnasmiðir hafi reynt til að flytja glingur inn í landið, svo að ekki er því til að dreifa. Þessum tveim málum ,sem jeg hefi bent á [ U ]

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.