Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Page 17
T í M A R I T
IÐNAÐARMANNA
Besta kork . . .
Frauðsteypuflögur
Vikurflögur . . .
Hágljúpur móleir
Þurt trje . . . .
Frauðsteypusteinn
Tígulsteinn . . .
Steinsteypa . . .
Þykkt efnisins
1 : 20
Sm. Þyngd kg/m;i Hita- leiðslu- tala 1 Einangr- unar- tala A
2,5 150 0,035 28,6
3,4 300 0,049 20,4
5,2 540 0,089 11,2
5,5 420 0,078 12,8
10 600 0,14 7,1
18 1100 0,25 4,0
46 1750 0,66 1,5
84 2200 1,20 0,8
korkklæðning á veggjuni sje aðeins bráða-
birgðaverk, sem ekki endist nema stuttan tíma.
I öðru lagi, springur múrsljtteun miklu síð-
ur á vikri en korki. Múrhúðin límist fullkom-
lega föst á vikur, en liggur laus utan á kork-
inu og liangir aðeins uppi á vírnetinu, sem
strengt er utan á korkið, á sama liátt og þegar
múrað er utan á trjeveggi (forskallað).
1 þriðja lagi eru vikurflögur þrátt fyrir örð-
ug skilyrði ódýrari en sambærileg korkþykt, því
þær spara algerlega vírnetið og vinnuna við að
strengja það á vegginn. Þó yrði verð vikurplat-
anna að sjálfsögðu mun lægra ef vikurnámið
og vikuriðjan væri rekin í stórum stíl. En að
svo er ekki virðist eingöngu hafa strandað á því
að þeir sem mestu ráða lijer í liúsagerð, hafa
ekki ennþá fengið augun opin fyrir ágæti þessa
innlenda efnis.
Framleiðsla vikurs lil húsagerðar liefir liing-
að til aðeins verið rekin í smáum stýl og er
að kalla má alveg nýbyrjuð.
Brautryðjanda í þessum iðnaði má telja
Sveinbjörn Jónsson byggingarmeistara á Akur-
eyri. Pipuverksmiðjan í Reykjavik liefir einnig
nokur siðastliðin ár steypt vikurplötur og sótt
efnið á bilum austur i Þjórsárdal. En Svein-
björn Jónsson hefir sótt efnið í Jökulsárósa i
Axarfirði. Hefir liann sýnt óþi'eytandi atorku
og dugnað við að gera tilraunir með þetta efni.
Auk þess að steypa úr þvi steina og plötur til
húsveggja, liefir honum tekist að hagnýta vik-
urinn í fægiduft, sem hann nefnir „Dyngja“ og
mun það sist standa að baki fægidufti, sem
bér fæst í verslunum.
Aðal þröskuldurinn i vegi vikurframleiðslu
í stórum stíl hér á landi er okkar venjulega
ástfóstur við allt sem útlent er — þar næst
flutningsörðugleikar. Hinsvegar liggja hjer inn
á öræfunum óhemju auðæfi af þessu ágæta
efni. I Dyngjufjöllum við Öskju eru ótæmandi
birgðir, sem biða þess að verða hagnýttar.
Þeir Sveinbjörn Jónsson og Helgi H. Eiríks-
son verkfræðingur hafa gert allitarlegar rann-
sóknir á aðstöðu til vikurnáms þar, og fylgja
hér á eftir niðurstöður þeirra.
Rvík í apr. 1933.
Þorl. Ófeigsson.
-----——---------
Um stofnun
vikurvinslu á íslandi.
í sambandi við framanritað má geta þess,
að nokkur undanfarin ár höfum við, undirrit-
aður Sveinbjörn Jónsson byggingameistari á
Akureyi'i og Helgi H. Eiríksson skólastjóri gert
allítarlegar atliuganir og tilraunir um notkun
vikurs til húsabygginga hér á landi.
Til þessa höfum við varið alhniklum tíma
og nokkru fé.
Það liafa verið steyptar ýmiskonar plötur
[ 15 ]