Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Blaðsíða 22

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Blaðsíða 22
VI Tímarit Iðnaðarmanna. ELEKTRO CO. AKUREYRI. Símar: 158 og 48. Box 64. (Indr. Helgason). R A F M A G N er töfraorð nútímans. Hjá okkur fáið þið alt sem að rafmagni lýtur á einum stað, s. s.: Raflagnir í hús, skip og báta. Allskonar raftæki til ljósa, liitunar, suðu og margt fieira. Elsta raftækjaverslun landsins. Yerðið hæfilegt. Viðskiftin greið. ELEKTRO CO., Akureyri. „MORS0“- miðstöðvareldav j elar eru annálaðar fyrir gæði, hvort lieldur til hitunar, suðu eða bökunar. Nánari upplýsingar veitir Tómas Björnsson AKUREYRI IÐNAÐARMENN! Spyrjist ávalt fyrir um verð hjá mjer. Aðeins úrvals vörur frá þektustu verksmiðjum í hverri grein. Oregon-pine, þurrasta og besta tegund, sem liægt er að fá, nær altaf fyrir- liggjanc’.i. Smíðaeik, sænsk, þýsk og amerísk. Teak, rangoonteak og skipateak. Krossvið úr eik, birki, furu og Oregon-pine. Gaboonplötur frá 10—35 mm. Lím, fyrir innan- og utanbússmiði. Gólfdúkalím, asfaltlím og gúmmílím m. m. JÓN LOFTSSON Sími: 4291. Austurstræti 14.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.