Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Qupperneq 24
VIII
Tímarit ISnaSarmanna.
Hvarvetna á landinu
eru hin ágætu raftæki frá okkur í notkun
og reynslan liefir sýnt að þau verða ekki
yfirstigin að gæðum.
Allis sem þekkja, viðurkenna „Nill'isk“-
ryksuguna sem þá bestu og einnig strau-
járnamerkin „Royal“, „Vesta“ og „Vesta
de Lux“, sem öll eru seld með 3 ára á-
byrgð. Seljum ennfremur „Glow“-suðu-
plötur og ofna, „Wármag“-ofna, hitapúða
og skaftpotta, „Simplex“-bónvjelar. Alls-
konar lampa o. m. m. fl.
— Alt 1. fíokks vörur. —
Raftækjaverslunin
Jón Sigurðsson
Sími: 3836. Símnefni: Elektro.
Sigurþór Jónsson
Austurstræti 3.
Sími 3341. Símnefni: Úraþór.
Hefur ávalt fyrirliggjandi hin heimsþektu
úr I. W,. C., bin einu armbandsúr, sem
altaf er örugt að reiða sig á. Einnig Omega
Zenitb, Marvin, Finora o. fl. úrategundir.
Trúlofunarhringa, sem alla gera ham-
ingjusama.
Allskonar gull- og silfurvörur.
Reiðhjólin, B. S. A., Hamlet, Þór og
Stjarnan. Alt tilheyrandi reiðlijólum.
BLIKKSMIÐJA REYKJAVIKUR
LAUGAVEG 53 A REYKJAVÍK SÍMI 2520
Afgreiðum alt blikksmíði til húsabyggingar og útgerðar.
Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu.