Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Blaðsíða 25

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Blaðsíða 25
Timarit IðnaSarmanna. IX. JUNE-MUNKTELL er án efa framtiðarmótor islenska fiskiflotans, enda er útbreiðsla hans svo ör hér eins og annarsstaðar, að hann hefur nú þegar náð meiri hylli meðal sjómanna og útgerðarmanna, en nokkur annar mótor. En það kemur fyrst og fremst til af þessum ástæðum: Hann er allra mótora gangvissastur, sparneytinn og kraftmikill. Hann hefir „Top“-innsprautingu og afkælingu á glóðarhausinn. Hann hefir pat- enteraðan, mjög nákvæman gangráð. Hann er búinn til úr úrvals sænsku efni, i verksmiðju, sem ekki býr til annað en mótora. Hann gengur i SKF keflalegum, hefur umstýringarútbúnað inniluktan, sem gengur i oliu, koparöxul og kopardælur, eirreykháf og allan útbúnað i stýrishiisi úr eir. Hann hefur hraðkveikju auk prímuslampa. Viðhaldskostnaður sáralitill. Hann er seldur allvtrulegar ódýrar en aðrir sambærilegir mótorar. Alt innsetningarefni mjög ríflega útilátið. JUNE-MUNKTELL reynir að haga greiðsluskilmálum sem best eftir getu og óskum kaup- enda. Varahlutir, sem eru mjög ódýrir borið saman við verð hjá öðrum verksmiðjum, fyrirliggj- andi hjá umboðsmanninum. JUNE-MUNKTELL býr einnig til landmótora handa rafmagnsstöðvuin og til hvers sem er. Beinið öllum fyrirspurnum yðar um mótora og mótorbáta, til aðalumboðsmanns vors GÍSLA JOHNSEN, Reykjavík, Sími 3752. sem einnig útvegar hverskonar aðrar vjelar, þar á meðal vatnstúrbinur með öllum útbúnaði, mjög hentug fyrir sveitabæi. Prentsmiðjan ACTA Laugaveg 1 (Steinhús bak við verzl. Vísi). Þar sem prentsijiiðjan hefur hjer stærri og betri vinnustofur en húh áður hafði, og auk þess ný letur og vjelar, stöndum vjer hetur að vígi en nokkru sinni áð- ur með að fullnægja ströngustu kröfum viðskiftavina vorra. Komið og reynið. Prentsmiðjan Acta h.f. Laugaveg 1. Sími 3948. Granit múrhúðunarefnið sænska. Þrjár tegundir. Ýmsir litir. Porfyrit hefir verið notað á stór- og smáhýsi i hundraðatali um alla Evrópu. Á verzlunar- hús, banka, ráðhús, simastöðvar o. fl. opin- berar byggingar, leikhús, hótel, spítala, skóla og einkabústaði. Hefur þegar verið notað á fjögur hús hjer í Reykjavík. Einn 50 kílóa sekkur þekur: ca. 2% ferm úr „Upprivningsmaterial“ ca. 14 ferm. úr „Stankmaterial“. ca. 2 ferm. úr „Behuggningsmaterial. Svipað verð á öllum tegundunum. BYGGINGAMEISTARAR ogHÚSABYGGJENDUR leitið tilboða hjá mjer, og athugið sýnis- hornin. ÓLAFUR ÞÓRÐARSON Öldugötn 27. Reykjavik. Simi 2153.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.