Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Blaðsíða 28

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Blaðsíða 28
XII Tímarit lðnaðarmanna. KAUPIÐ timbur, glugga, hurðir og lista hjá stærstu timburverslun og trjesmiðju landsins. Hvergi betra timbur. Hvergi betra timburverð. Hvergi meira úrval. Kaupið vandaða vinnu og efni. Þegar húsin fara að eldast, mun koma í ljós að það margborgar sig. Timburverslunin VÖLUNDUR, h.f. Reykjavík. Timburverslun. Sími 1431. Trjesmiðja. Símnefni: Völundur. Byggingarefni: Rúðugier (valsað) margar jjyktir, slípað rúðugler 5 til 8 mm. þykt, „Opal“gler margir litir 3 og 6 mm. Spegilgler, „Uvi- ol“-gler, „Cathedralglas“ (hamrað gler). Skrár og liúnar á úti og innihurðir, smekklásar, lamir, loftdælur, skinnur á stiga, þröskulda og horð o. m. fl. Veggflísar, gólfflísar, altaf fyrirliggjandi. Speglar í húsgögn, margar stærðir; fjöl- breytt úrval af innrömmuðum speglum. Marmari til húsabygginga, á húsgögn, miðstöðvarofna etc. KROSSVIÐUR „Venesta“ Birki frá 3 til 25 mm. ■ Furukrossviður frá 4 til 8 mm Eikar-, Ask-, Mahogni-, Oregon-Pine- 0- krossviður. — Gaboonplötur (Fionia) frá 10 til 30 CL mm. þykkar. — „Opal“-gler á veggi, er hreinlegi-a, ■ _| praktiskara og fallegra en veggflisar. ■ Fæst í mörgum litum. £ M. H. KRAUSE, KÖBENHAVN 111 er stærsta timburverslun á Norður- löndum, sem verslar með húsgagna- timbur, s. s. Eik, mahogni, satin, ■ CD birki, teak, beyki etc. einnig alls- konar spón. — Pantanir afgreiddar um hæl beint til kaupenda. Trjesmíðavjelar og margskonar verkfæri þeim tillieyrandi. Einkaumboð á íslandi LUDVIG STORR, Reykjavík Sími 3333. Símnefni: STORR.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.