Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Page 35
Tímarit Iðnaðarmanna.
XIX
Dívanvinnustofa »IÐJA«, Akureyri
Jakobs Einarssonar&Co. Sími 190. Pósthólf 111. Símnefni: „Iðja“.
Brekkngötn 2 — AKUREYRI — Simi 2i2. Býr til: Einangrunarsteininn VIKRILL, sem er
Býr til allskonar Fjaðrahúsgögn, Leikfimisdýn- jafngóður korki og ekki dýrari.
ur, Boldangs- og strigadýnur. Sjúkradýnur með krullull — mun ódýrari en liinar venju- legu krullhárssjúkradýnur. — Höfum húið þær til fyrir Siglufjarðarspítala, Heilsuhæli Norð- urlands og sjúkrahúsið hjer á Akureyri. Reyn- Fægiduftið DYNGJA og JURTAPOTTA sem hvorttveggja er eins gott og ódýrt eins og tilsvarandi útlendar vörur.
asl þær ágætlega.
Lóardýnur — stoppaðar með tó frá Gefjun — ættu að komast inn á hvert heimili. Höfum búið þær til fyrir ýmsa skóta, svo sem: Langa- skóla, Eiðaskóla, Hallormsstaðaskóla og Reyk- 6. Bjarnason & Fjeldsted
Aðalstræti 6. Sími 3369.
holtsskóla.
Bitasæti úr „Epeda“ fjaðraviðjum, eru þau Mest úrval af fata- og frakkaefnum.
bestu sem hægt er að fá. 1. flokks saumastofa.
Leggjum alla áherslu á að hafa sem bestar
vörur. Einnig ágætir rykfrakkar og reiðbuxur.
Sendum gegn póstkröfu hvert á Jand sem er. Sanngjarnt verð.
H.f. Pípuverksmiðjan, Reykjavík
Sími 2551—2751. Framleiðir allskonar steinsteypuvörur.
fBúum til einangrunarplötur úr íslenzk-
um vikri.
Innlend reynsla og erlendar prófanir
hafa þegar staðfest, að vikurplötur eru
ágætt einangrunárefni, og hefir ýmsa
kosti umfram erlend efni, er hingað til
hafa verið notuð hér.
Framleiðum ELIT, hið nýja efni, sem
kalla mætti steintrje, bæði einlitt og með
ýmiskonar marmaralíkingu.
ELIT er notuð í yfirhúð á eldhúsagólf,
vinnustofur og víðar, bæði í timbur- og
steinhús; það er steypt í einu lagi yfir
flötinn, svo engin samskejTi koma til
greina.
§Það er ekki mjög hart að ganga á því.
Það er sterkt, eldtraust og vatnshelt.
Leggjum ASFALT á flöt þök, veggsvalir,
verksmiðju- og geymsluhúsagólf, húsa-
garða o. s. frv.
Asfalt er sjálfkjörið efni á flöt þök og
aðra lárétta fleti, þar sem forðast þarf
innrás vatns og raka. Það er afar vel
vatnshelt, áferðagott og framúrskarandi
slitsterkL
Búum til
LEGSTEINA
Stóra og smáa.
Fjölbreytni í gerð og litum.
Sendum legsteina á allar hafnir gegn
eftirkröfu.
Fyrirspurnum svarað greiðlega.