Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Page 37

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1933, Page 37
Tiinarit Iðnaðármaima. XXI ‘Dcrkstn Smiðjustíg' 10. Jleykjarik Sími 4094. Bagnar Halldórsson og Hnnnlaugur Melsteð. Smíðum vandaðar líkkistur fyrir mjög' lágt verð, og önnumst jarðarfarir eins og að undanförnu. Höfum fyrirliggjandi ódýr og vönduð húsgögn úr eik, hnotvið, furu og fleiri efnum, einnig smíðað eftir pöntun. KOMIÐ OG LEITIÐ TILBOÐA! M A S O N I T E ÞILBORÐIN SÆNSKU Af öllum þilborðum, sem til landsins hafa verið flutt, hafa MASONITE þilborðin sænsku náð mestri hylli húseigenda og byggingameistara. Við höfum fyrirliggjandi margar og mismunandi gerð- ir af þessum ágætu þilhorðum. Það eru til MASONITE þilhorð til margvíslegra nota, og þar á meðal mislitar plötur til að leggja á gólf (parket). Ennfremur rúð- aðar plötur í eldhús og haðherbergi, í stað flísa. Leitið yður fullnægjandi upplýsinga um MASONITE þilborð- in sænsku. Biðjið um verðskrá, myndalista og leið- heiningar svo og sýnishorn af horðunum sjálfum. Mjólkurfjelag Reykjavíkur REYKJAVÍK

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.