Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1939, Page 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1939, Page 11
Tímarit iðnaðarmanna. sinn einangrunareiginleika. Það eina, sem trygt er, er að skera stykki úr gólfi og veggjum og setja járnbenta sfeypu undir og bak við eld- stóna, svo stóin verði hæfilega langt frá öllu timbri. Fyrsta sleinsteypuhúsið, sem bygt var hér i bænum, var Ingólfslivoll, bygl 1903, var það á þeim tíma með allra vönduðustu liúsum bæjar- ins, að minsta kosti að veggjum til. Þessir veggir voru steyptir i færum e. 80 cm. i færu og var stálnet setl i veggina. í veggjunum eru holrúm alt frá kjallara og upp að þaki, svo hægl er að leiða loftstraum frá kjallara liússins í gegnum alla veggina. Gólf voru öll úr timbri og nokkuð af skilveggjum og svo portliæðin. A þessiun tíma var eldci farið að nota járnbenta steinsteypu. Það eina, sem þektist i þá átl, var steinsteypa milli járnbita, eins og notað var lil dæmis í Landsbankanum og víðar. Fyrsta steinsteypuloftið, sem gert var hér og nokkuð kvað að, var Iðunnarlof tið, þeg- ar verksmiðjan var endurreist eftir brunann. Kg tók að mér mótagerðina fyrir li.f. Völund, en útlend teikning var notuð, Var lagt rikt á við mig að ekki mætti muna mm. á mótunum. Ut- lendur sérfræðingur kom svo til að sjá um steypuna. Sembetur fer er þetta orðið breytt, þvi nú er orðið eins sjaldgæft að sjá liér timburloft i húsum, eins og steyptu loftin áður. Stein- steypuhúsin okkar, eins og þau eru nú bygð bér í bænum, eru áreiðanlega framtíðarbygg- ingar, sem geta staðið öldum saman, ef jarð- skjálftar ekki granda þeim, og býst ég þó við að þau mundu standast þá raun ekki síður en byggingar úr öðrum efnuni. Hinsvegar er líklegt að steinsteypubyggingar fari að ýmsu leyti baln- andi, með reynslu og aukinni þekkingu manna í þessum efnum, eftir því sem tímar líða. Þessi liús eru að mestu eldtraust, þó óneitanlega sé það galli, að mörg þeirra eru með múrhúðuðum skilveggjum úr timbri að nokkru leyti og múr- húðaðri timburklæðningu á útveggjum. Þessi múrliúðaða tréklæðning er óneitanlega góð ein- angrun á útveggjunum og liltölulega liættulitil gagnvart eldi, að minsta kosti getur varla orðið bráður eldur i þessum múrhúðuðu veggjum, þó er hitt cigi að síður betra, ef hægt er að fá jafn- góða einangrun með algerlega eldsföstu efni. Hús sem steypt eða hlaðin eru úr steini, og eru með timburloftum og timburskilveggjum, eru sízl betri, ef eldur kemst i þau, beldur en timb- urbús, en það liggur i því að oft er erfiðara að vita, hvar eldurinn er í húsinu, veggina er ekki hægt að rjúfa ef á þarf að halda og því verra að komast fyrir eldinn. Steinsteypuveggir lialda miklu lengur bitanum en timburveggir, sem verða kaldir um leið og búið er að slökkva eld- inn, aftur á móti geta steypu og steinveggir verið sjóðheitir þó búið sé að slökkva. Eitt hefi ég orðið var við í okkar nýju byggingum, sem ekki virðist með öllu trygt, en það eru slein- steyptu reykháfarnir. Eg hefi orðið þess var á þrem stöðum að frá þeim hefir kviknað vegna jiess, að þeir hitnuðu svo mikið, að þeir kveiktu í því sem að þeim lá, en það var á einum stað fatapoki, eil á tveim stöðum timbur. Reykbáfar þessir voru ea. 10 em. á þykt og virtust vera úr mjög sterkri steypu; um tvo af þessuin reyk- háfum liafði verið selt timbur þétt að þeim og var skápur gerður við hliðina á öðrum þeirra. 5

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.