Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1939, Síða 18
Tímarit iðnaðarmanna.
+ Jón Jónatansson
járnsmiður.
Hann andaö-
ist á sjúkraliús-
inu á Akureyri
aðfaranótt 2(5.
des. s. 1. eftir
langa og þunga
legu. Banamein
hans var hjarta-
sjúkdómur.
Jón lieitinn
var fæddur 26.
júlí 1874. Var
hann Þingey-
ingur aö ætt og
uppruna og
vann íyrir sér
á uppvaxtarár-
unum, eftir aö hann var kominn á legg, i
ýmsum vistum austur þar.
Laust fyrir aldamótin réðist liann lil járn-
smíðanáms lil Sig. Sigurðssonar járnsmiðs á Ak-
ureyri. Dyaldi hann þar í hænum jafnan siðan,
og stundaði iðn sína á eigin vinnustofu eftir að
námi hans var lokið, unz hann seldi verkstæði
sitt og vélar á s. 1. ári, en þá hafði liann rekið
atvinnu sína af óvenjulegri trúmensku og dugn-
aði lengur en heilsa hans og kraftar leyfðu.
Arið 1904 kvongaðist Jón Þórunni Friðjóns-
dóttur frá Sandi, systur Guðmundar skálds og
þeirra bræðra. Varð þeim lijónum finnn harna
auðið og lil'a 4 dætur þeirra, uppkomnar. Þór-
unn dó fyrir 10 árum.
Jón .Tónatansson tók jafnan drjúgan og góð-
an þátt í félagslífi á Akureyri, á meðan lians
EINKALEYFI.
Óla Ásmundssyni, múrarameistara hefir ver-
ið veitt einkaleyfi á heitingavél, sem liann hefir
fundið upp og Jóni Helgasvni, húsgagnameist-
ara í Rvík á skíðabindingum, sem hann hefir
fundið upp og einnig fengið einkaleyfi á í öðr-
um löndum.
naut þar við. Var liann um langt skeið félagi Iðn-
aðarmannafélags Akureyrar og alt lil dauða-
dags. Gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum fvr-
ir félagið og þótti jafnan liinn tillögubezti á
fundum ])ess. Einnig starfaði hann lengi í Heim-
ilisiðnaðarfélagi Norðurlands og Jarðræktarfé-
lagi Akureyrar. Átti lnmn löngum sæti i stjórn-
um þeirra félaga. Einkum var liann áhugasam-
ur jarðræktarmaður. Mun hóndinn og sveita-
barnið liafa ált seigar og djúpar rætur i eðli
lians, þótl örlögin höguðu því svo, að hann varð
bæjarbúi lengst af æfi sinnar.
Jón heitinn var óvenjulega vinsælt prúðmenni
og drengur Iiinn liezti. Samvizkusemi hans og
orðheldni er viðbrugðið af öllum þeim, er af
honum liöfðu kynni. Hann var bjartsýnn og
starfsglaður umbótamaður, sem öllum þótti gott
að hitta. Ekki naut hann skólamentunar í upp-
vexti sinum, en hann var greindur og fróðleiks-
íus að eðlisfari, enda var hann vel sjálfmenl-
aður maður og las meira góðra l)()ka en títl er
um marga |)á alþýðumenn, sem jafnan eru önu-
um kafnir við erfiðisvinnu. Ilann var og söng-
elskur og listhneigður á marga lund.
Þrátt fyrir óvenjulega snjókyngi og ófærð á
götuni bæjarins var útför hans mjög fjölmenn.
Félagar lians úr Iðnaðarmannafélagi Akureyrar
f jölmentu og gengu fylktu liði undir fána sínum
fyrir líkfylgdinni í kirkju og kirkjugarð. Sam-
úðarhugur og þakklæti margra fylgdu honum
að dyrum hinnar nýju tilveru.
./. Fr.
IÐNAÐARMANNAFÉLAG STYKKISHÓLMS.
Formaður þess, Gunnar Sæmundsson, ritar
Tímaritinu á þessa leið:
Síðan félagið var stófnað hafa verið haldnir
nokkrir fundir og ýms áhugamál rædd, t. d.
réttindi félagsmanna, sjúkrasjóðsstofnun fyrir
félagsmenn og' um stofnun undirhúningsskóla
lil inntöku í iðnskóla. Væri hugsanlegt að slíkur
skóli starfaði í sambandi við unglingaskóla, sem
er hér á staðnum. Auðsætt er að slík undirbún-
ingsfræðsla yrði að miklum notum. Félagar eru
19. Auk Gumiars skipa stjórnina: Kristján
Rögnvaldsson og Jósep H. Jónsson
12