Tímarit iðnaðarmanna - 01.08.1949, Side 29

Tímarit iðnaðarmanna - 01.08.1949, Side 29
Iðnaðarritið 3.- 4. XXII. 1949 Sveinn Ásmundsson byggingameistari: Flekamót Eg komst á snoðir um að á Siglufirði hefði verið notuð ný aðferð við uppslátt steypuveggja, með mjög góðum árangri. Höfundur þessarar nýjungar, Sveinn Ásmundsson, múrarameistari, sendi mér eftirfarandi frásögn og lýsingu, ásamt myndunum sem fylgja. Hann getur þess í bréfi að hann sé fús að leiðbeina öðrum sem nota vilji svipuð mót. Sveinn vill að sem flestir fari að spara timbrið og lækka hinn gífurlega háa byggingarkostnað. Þá sé líka tilgangi sínum náð. Eg tek undir þetta áhugamál Sveins og tel að einnig Fjárhagsráð ætti að gefa þessu merkilega sparnaðarmál þeirra félaga, Sveins og Gísla, mikla athygli. S. J. Þegar hafizt er handa við byggingu á nýju húsi, hlýtur það að vera hverjum húsasmið mik- ið umhugsunarefni, hvernig hagfeldast sé að Aukning úr steini. Húsmæðraskóli Elliheimili Tala m2 102.56 123.20 m3 750 1022 225.76 1772 Samtals 1.825.69 18889 IX. Bílskúrar og geymsluhús. 25 . 882.11 2284 Samtals 25 882.11 2284 ÍBÚÐIR 1948. Herb. auk eldhúss 12 3 4 5 6 7 8 9 Samt. í steinhúsum 5 85 113 73 74 18 8 11 378 í timburliúsum .. 1 31 32 19 20 3 4 12 113 Samtals 6 116 145 92 94 21 12 2 3 491 Auk þess eru 13(5 herbergi án eldhúss í kjöllurum og þakhæðum. Á árinu hafa verið byggðir í steinhúsum 21743.50 m2 í timburhúsum 5753.99 m2 eða samtals 27497.49 m2 nota hið verðmæta og vandfengna bygginga- efni, og á hvern hátt sá vinnukraftur notist bezt, sem til umráða er. Byggingarmeistaranum er falið að fara með mikil verðmæti, og er því mikils um vert, hvernig starf hans er af hendi leyst. Það er skylda hans, að gæta ýtrustu hagsýni og varfærni. Margt kemur til greina, en hér verður aðallega sýnt fram á, hvernig spara megi timbrið, sem til mótauppsláttarins er notað. Við venjulegt mótasmíði sagast timbrið mis- jafnlega mikið niður, og ávalt verður nokkur hluti þess ónothæft rusl. Við steypingu tveggja hæða íbúðarhúss má gera ráð.fyrir, að timbur- rýrnunin verði um 20 til 25%, ef mótin eru smíðuð á venjulegan hátt. Slík sóun á gjaldeyris- vöru er fyllilega umhugsunarverð. Tökum dæmi þessu til skýringar: Mótatimbur fyrir 100 m” tveggja hæða steinhús mun kosta með núverandi verðlagi um 11 þús. kr.. Rýrnun nemur því um 2500 kr. Auk þess fer mikil vinna í hreinsun móta- timbursins. Er það oft meira verk en margur hyggur í fljótu bragði. Eftir minni reynzlu, mun þetta kosta um 15 i steinhúsum 195220 m3 i timburhúsum 33440m3 eða samtals 228660 m3 Hefur því eriS byggt fyrir ca. 76 milljónir króna. Af þeim 491 íbúðum er byggðar hafa verið á árinu, eru 131 íbúð, sem vitað er að gerðar hafa verið í kjöllurum og þakhæðum húsa, án samþykkis bygging- arnefndar. Alls voru byggð 207 hús, þar af 166 íbúðarhús, 6 verzlunar- og skrifstofuhús, 1 vinnnstofa. Þjóð- minjasafnið og 25 bílskúrar og geymsluhús (bifreiða- og geymsluskúra). Aukning á eldri hús'um samtals 34 og kórbygging Hallgrímskirkju eru ekki lagðar við tölu húsanna, en flatarmál þeirra og rúmmál er talið með í þeim flokki, sem þau tilheyra. Auk þess hafa 2 hús verið flutt og endurbyggð og er þeirra ekki getið á öðrum stað í yfir- liti þessu. Til girðinga og lagfæringa á lóðum liefir verið varið áberandi litlu fé á árinu. í fokheldu ástandi eru 85 hús og er það óvenju mikið á þessum tíma árs. 47

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.