Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1962, Blaðsíða 28

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1962, Blaðsíða 28
POLYTEX ■ plastmálnmgm dregur nafn sitt af bindiefninu polyvinylacetat. Þessi málnirig hefur árum saman verið notuð í Svíþjóð og reynzt rnjög vel, en SJÖFN hefur fengið einkaleyfi hinna sænsku framleiðenda, AB Henning Persson, til notkunar á efnasamsetningu málningarinnar. Þessi málning er notuð jöfnum höndum til málningar útí og inni og er framleidd í 22 aðallitum, en litaspjöld með u. þ. b. 70 mismunandi litum verða til sýnis á öllum sölustöðum þessarar vöru. Litirnir eru skærir, fallegir og auðveldir í notkun. Leiðarvísir fylgir hverri málningar- dós. REX ■ olíumáliimgm er önnur arein framleiðslunnar. Margs konar olíurifnar hvítur og litir eu komin á markaðinn, ennfremur löguð málning til notkunar bæði úti og inni. Undir sama merki er einnig framleitt spartl, kítti, dúka- lím, ryðvarnargrunnur, o. fl. Allar þessar vörur eru seld- ar í smekklegum umbúðum og þægilegum stærðum. MÁLARAR! Reynið þessar nýju málningarvörur og kynnizt kostum þeirra. SJÖFN AKIJREYRI VÖRUAFGREIÐSLA í REYKJAVÍK: ÁRMÚLA 3 68 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.