Fréttablaðið - 16.11.2009, Blaðsíða 21
Fasteignasala Íslands er með í einkasölu einbýl-
ishús við Mávahraun 25 í Hafnarfirði.
H úsið er á einni hæð ásamt góðum bílskúr, sam-tals 186 fermetrar. Í húsinu er: flísalagt and-dyri, flísalögð gestasnyrting með glugga og
hol. Parketlögð borðstofa og stofa þaðan sem útgengt
er á hellulagða verönd í suður. Eldhús með eikarfuln-
ingainnréttingu og korkdúki á gólfi og inn af því her-
bergi sem nýtist sem þvotthús, búr eða geymsla með
hurð út í garð. Þaðan er gengið inn í bílskúr, sem er
ópússaður að innan. Endurnýjað, flísalagt baðher-
bergi með hvítri innréttingu, sturtu og glugga. Á
svefnherbergisgangi er á teikningu hjónaherbergi
með skápum og fimm barnaherbergi, en búið er að
sameina tvö þeirra í eitt stórt.
Garðurinn er vel hirtur og eigninni fylgir stór inn-
keyrsla.
Bein sala. Skipti á minni eign koma til greina.
Einbýli á einni hæð
ásamt góðum bílskúr
Húsið er á einni hæð. Því fylgir rúmgóður bílskúr, sem er ópússaður að innan. MYND/ÚR EINKASAFNI
FASTEIGNIR.IS
16. NÓVEMBER 2009
Litlikriki - Parhús
Mjög fallegt 230 m2, 5 herbergja parhús í
byggingu með innbyggðum bílskúr við Litlakrika í
Mosfellsbæ. Falleg staðsetning með miklu útsýni
til austurs og norðurs og er baklóð hússins í suð-
vestur upp í hlíð Lágafells, sem er gróðri vaxin.
Eignin afhendist fokheld. V. 34,9 m. 4736
Reykjavík
Falleg 117-119 m2 raðhús á einni hæð. Húsin
skiptast samkvæmt teikningu í forstofu, 2
svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús,
geymslu, stofu og borðstofu. Húsin verða afhent
fullbúin að utan, einangruð og tilbúin undir
innveggi. Falleg hús á mjög góðu verði.
Verð frá 23,8 m. 4695
Stórikriki - 4ra herbergja
Mjög falleg 135,8 m2, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð
ásamt 23,7 m2 bílskúr í 3ja hæða lyftublokk við
Stórakrika 1 í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í rúmgóða
stofu og borðstofu, eldhús, stórt hjónaherbergi,
tvö góð barnaherbergi, baðherbergi með baðkari
og sturtuklefa, sér þvottahús og rúmgóðan bílskúr
með stórri geymslu. V.32,8 m. 4399
Hæðagarður - 2ja herbergja 60 ára og eldri.
65 m2, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í lyftuhúsi
við Hæðargarð 35 í Reykjavík. Íbúðin skiptist í
hol, rúmgott baðherbergi með sturtu, gott svefn-
herbergi, stofu, eldhús og geymslu. Öll sameign
og lóð er frágengin og vel viðhaldið. V. 25,5 m.
4716
Furugrund - 4ra herbergja
Björt og falleg 83,2 m2, 4ra herbergja íbúð á 5.
hæð í lyftuhúsi ásamt bílastæði í bílageymslu við
Furugrund 68 í Kópavogi. Íbúðin skiptist forstofu,
stofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og
geymslu. Eignin er laus til afhendingar strax!
Lækkað verð! V. 19,9 m. 4702
KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080 • FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Hjallavegur 6 - 104 Reykjavík
71,2 fm, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt 19,4
fm bílskúr í 3ja hæða fjölbýli við Hjallaveg 6 í
Reykjavík. Eignin er laus til afhendingar! Lækkað
verð! Áhvílandi er ca. 16,7 m. á 4,15% vöxtum.
V. 18,4 m. 4578
Glæsilegt og vel staðsett 259,4 m2 einbýlishús á
tveimur hæðum með miklu útsýni í litlum botn-
langa við Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Aðalhæð
skiptist í stóra forstofu, þvottahús, hol, 3 góð
svefnherbergi, baðherbergi með tvöfaldri sturtu
og hornbaðkari, gestasalerni, sjónvarsholi (getur
verið svefnherbergi), stofu með arni, borðstofu
og stóru eldhúsi, auk bílskúrs. Á efri hæð er
setustofa og svefnherbergi með sér baðherbergi
m/sturtu. V. 74,0 m. 4726
Þrastarhöfði - Einbýlishús
Bjargartangi - Einbýlishús
Fallegt 175,5 m2 einbýlishús með bílskúr, við Bjarg-
artanga í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í forstofu, stofu,
setustofu(hægt að breyta í herbergi) baðherbergi,
gestasalerni, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi,
eldhús, sjónvarpsherbergi(sem getur nýst sem
svefnherbergi) þvottahús og bílskúr með geymslu-
herbergi. Timburverönd og garður í suðvestur
V. 43,8 m. 4711
Brattahlíð - Einbýlishús
Mjög fallegt og vel skipulagt 228 fm einbýlishús í
byggingu, á einni hæð með innbyggðum bílskúr
við Bröttuhlíð 15 í Mosfellsbæ. Húsið er fokhelt
og tilbúið til afhendingar. V. 33,0 m.
4729
Reykjavík
Bárugrandi - 3-4ra herbergja
Falleg og björt 3-4ra herbergja íbúð á 3. hæð
ásamt bílastæði í bílakjallara á fallegum stað
við Bárugranda í Reykjavík. Íbúðin er skráð 86,6
m2 og bílastæði í lokuðum bílakjallara 24,1 m2.
Frábær staðsetning stutt í alla þjónustu.
V. 25,7 m. 4725
Smárarimi - Einbýlishús
Fallegt og vel skipulagt 183,6 m2 einbýlishús
með bílskúr við Smárarima í Grafarvogi. Húsið er
klætt með dökkum fl ísum. Fallegar innréttingar
og vönduð gólfefni. Stórt hellulagt bílaplan með
hitalögn og fallegur garður með heitum potti.
V. 56,8 m. 4719
Kópavogur
Engihjalli - 2ja herbergja
Björt og vel skipulögð 62,2 m2 2ja herbergja
íbúð á 7. hæð í lyftublokk með fallegu útsýni við
Engihjalla 17 í Kópavogi. Íbúðin skiptist í rúmgott
svefnherbergi, baðherbergi, forstofuhol, stofu og
eldhús. Eignin er laus til afhendingar. V. 14,4 m.
Laxatunga - Raðhús
Björtusalir 8 - 4ra herbergja
Mjög falleg 131,3 fm, 4ra herbergja íbúð við Björtusali 8 í Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú
rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og sturtu, þvottahús, stóra og bjarta stofu og
eldhús. Íbúðin er nýmáluð og laus til afhendingar! Lækkað verð! V. 27,9 m. 4658
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17:30 TIL 18:00 Í BJÖRTUSÖLUM 8, ÍBÚÐ 302
heimili@heimili.is
Sími 530 6500Daníel
Björnsson
lögg. leigumiðlari
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Einar
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Daníel
Björnsson
lög . leigumiðlari
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Einar
Guðmundsson
lögg. fasteignasali