Fréttablaðið - 18.11.2009, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 18.11.2009, Blaðsíða 7
KO MIN Í VERSLANIR KOMINÍVERSL AN IR KOMIN ÚT Stórmerk ævisaga Þórunnar Ashkenazy er komin út. Þórunn var á sínum tíma einn efnilegasti píanóleikari Evrópu en hætti að leika mjög ung. Hér segir af lífshlaupi hennar og píanósnillingsins Vladímír Ashkenazy sem hún kynntist í Moskvu. Þau lentu í ýmsum hremmingum í viðureigninni við sovéska kerfið, en tókst að komast til Vesturlanda. Elín Albertsdóttir skráir stórmerka ævisögu Þórunnar og ekkert er dregið undan. ÚT GÁFUHÓF ÍM ÁLIOG MENNINGULA UG AV EG I Í DAG KL. 17–19 Ég var mjög hrifin af þessari bók. Stórmerkileg kona, ótrúlegt lífshlaup. Guðríður Haraldsdóttir ritstjóri Vikunnar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.