Vikan - 06.12.1951, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 47, 1951
Gissur í flutningum.
Rasmína: Gættu þess að seg-ja flutningamönnun-
um frá skipunum mínum — ég ætla að fara á
undan inn í nýju íbúðina okkar — heyrir þú það?
Gissur: Ég hef nú ekki gert annað, síðan við
giftrnn okkur!
Rasmína: Þarna kemur flutningavagninn —
gleymdu engu — gættu þess, að þeir skilji ekkert
eftir — jæja — ég ætla að fara!
Gissur: Vertu viss — ég skal láta þá taka allt
nema veggfóðrið!
Gissur: Hvað — er þetta ekki Jón Gauti, hren»r
byrjaðir þú að fást við flutninga?
Jón Gauti: Síðan ég tók mig á, þá —
Jói keiia: Hvenær getum við byrjaö?
1
Snabbi: Gætilega — hvar á að hefjast handa
næst ?
Geiri grái: Ég vildi óska, að þeir, sem hamra
á þessi píanó, flyttu þau sjálfir!
Jón Gauti: Piltar! Gætið þess að rispa það ekki!
Gissur: Sama væri mér, þó að þið brytuð það ?
Gissur: Allt komið á sinn stað!
Snabbi: Jæja — hvað þá!
Geiri grái: Settu þetta ofan á allt draslið!
Jón Gauti: Ég veit ekki, hvernig við eigum að
troða þessu inn —
Jón Gauti: Hvert skal halda?
Geiri grái: Skynsamlega spurt — ég skai spyrjfc
Gissur!
Jói keila: Já — hvað tekur næst við?
Gissur: Dauði og djöfull! Vei mér! Ég man ekki
heimilisfangið!
Jón Gauti: Hvert nú? Ég er orðinn alveg uppgefinn, við höf-
um ætt um alla borgina!
Geiri grái: Við erum komnir svo að segja út úr borginni —
Jói keila: Og það er komið miðnætti —
Snabbi: Hvað eigum við að taka til bragðs?
Gissur: Þ»að væri eins gott, að við tækjum upp dótið og ieggð-
um svo af stað á morgun —
Jón Gauti: Jæja — drengir ■— matur er mannsins megin!
Geiri grái: Ég þyrfti að hringja í konuna mína, hún mun óttast um mig!
Gissur: Það verður ekki hlaupið að því að útskýra þetta fyrir Rasmínu, ef við einhvem
tima skyldum komast á rétta leið!
Lögregluþjónninn: Haldið þér ekki, að það væri vissara að hafa með sér lögregluþjón!
Snabbi: Þetta er ekki svo afleitt!
Jói keila: Hvort ætti ég heldur að raka mig núna eða i fyrramálið?