Vikan - 10.04.1952, Blaðsíða 8
8
VIKAN, nr. 15, 1952
Gissur fœr óverðskuidað lof.
Teikning- eftir George McManus.
Gissur; Ég held ég ætti að fara í dálitla göngu-
ferð - þaö er svo hollt ég mun hafa góöa matár-
lyst, þegar ég kem aftur!
Gissur; Halló — Stebbi —
S'ixbbi: Á ég að segja yóuivnokkuð — hr. Gissur
— pabbi minn segir, aö þú sért sá snjallasti ná-
ungi, sem hann hafi nokkurn fiina hítt!
Lina: Bróðir minn óskar þess alltaf,' að hann
væii eins og þú!
Ivjalii:-Ivxamma er alltaf að segja' pabba aj taka
þíg til lyrirmyndar —
Ilr. Vltar.tí,~ur kaupmaður: Hr.' Gissur! En hvað
ég var iieppinn ao hiita your — ég var einmitt að
veita því mér, hvpvt þér væruð íús til að ráð-
lepgja r.iér vi...-ntjaaði viðskiptum mínum? Ég
veit, aþér eruð svo slyngur í öllum viðskiptum!
Gissur: i-ívað er það, sem yður liggur á hjarta?
Gissur: Nei! — Klemmi keiia! Hvernig hefur þú
það — og hvernig gengur með veitingahúsið ?
Klemmi keila: Það gengur ailt eins og í sögu —
en við söknum þin — þú settir virðulegan svip á
staðinn — svona fágaður og glæsilegur maður eins
og þú! Sannkallaður herramaður!
Prú Flatnefs: Guð sé oss næstur — honum fer
fram með hverjum deginum, sem líður!
Maddama Kólumbusa: Hr. Gissur — vilduð þér
vera svo vænn aö tala á fundi hjá okkur við tæki-
fær!! Allir segja, að þér séuð framúrskarandi
ræðumaöur!
Gissur: Ó! Maddama Kólumbusa —
Hr. Fellsás: Hvílikur maður!
Hr. Reynir Ragnars: Spuröu hann, hvort hann
vilji vera heiðursfélagi okkar?
Hr. Helgafells: Andartak — hr. Gissur — mund-
uð þér vilja vera frambjóðandi i borgarstjóra-
kosningum ? Á almennum fundi í gær var stungið
upp á yður — fagnaðarlætin voru feikileg — þessi
borg þarfnast manns, sem hefur til að bera yðar
atgervi og hæfileika!
Gissur: Já, því ekki það!
Frú Lambsnes: Þarna er hr. Gissur — f jármálavitr-
ingurinn! Ég vildi, að ég hefði giftzt manni eins og
honum!
Hr. Lambsnes: Það vildi ég lika!
Leifi liðþjálfi: Gissur — gamli vinur — það er svo
ánægjulegt að sjá þig! Ég vildi óska að þú værir yngri!
— Okkur skortir einmitt hugsun eins og þína í herinn
— Það eru vandfundnir menn gæddir hugrekki á borð
við þig!
Leifi liðþjálfi: Hvílíkur maður — og
glæsimennskan!
Gissur: Ja-há! Ég er alveg sérstakur!
Nú er ég fyrst að læra að meta sjálfan
mig!
Rasmína: Jæja — það var kominn tími til að þú
kæmir heim! Hefur þú einu sinni enn verið úti með
þínum ómerklegum vinum? Lagaðu slifsið þitt! Hvers-
vegna ertu svona illa til fara? Getur þú ómögulega
verið eins og almennilegur maður? Fáfræði þín veldur
mér 'mikillar gremju! Hvað værir þú ef þú ættir mig
ekki að?
Gissur: Jæja þá er ég kominn heim!