Vikan


Vikan - 12.06.1952, Side 1

Vikan - 12.06.1952, Side 1
Ásgeir Ásgeirsson, bankastjóri. FORSETAEFNIN Forsetakosningin, sem fram á að fara 29. júní næst- komandi, hefur verið eitt helzta umræðuefni manna um allt land seinni hluta þessa vetrar. Blöðin hafa tekið þátt í þeim umræðum, í mismunandi tóntegundum; meira að segja hefur verið stofnað til sérblaða, sem hafa það eitt að markmiði að berjast fyrir kosningu sér- staks forsetaefnis. Vikunni þótti því rétt að verða sér úti um myndir af forsetaefnunum, og tók þar að auki sam- an nokkurs konar skýrslu um störf þeirra allra og ævi- feril. Það má lesa á bls. 3. Þó að það sé heldur þurrt aflestrar, hefur það mikinn fróðleik að geyma, og er mönnum ráðlagt að lesa það yfir, svo að þeir kannist í aðalatriðum við feril þess manns, sem gegna skal virðu- legasta embætti þjóðfélags okkar á ókomnum árum. (Sjá blaðsíðu 3). <_ Bjami Jónsson, vígslubiskup. Gisli Sveinsson _» fyrrv. sendiherra

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.