Vikan


Vikan - 12.06.1952, Blaðsíða 16

Vikan - 12.06.1952, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 23, 1952 0.«liniiiiii........»..........iiumu.itiimiimm........¦Illllllllllllllllllllllllllllllll.....IIIIIIMIIIIIIIIIIIII......III.........Illll lllllllllllllllll.....Illlllllllll........¦IIMIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIMMMIIIIIII.....IMIUI1IMMIIIMIMI1MMMMIII lll.l.llllll ur 1 Hreyflinum er mest hœtta i búin af hinum stutta akstri. , A ður héldu menn að það, er eingöngu ylli sliti á hreyflinum væri hraðinn, hinn stöðugi akstur, oft mörg hundruð kílometrar á dag dögum saman. Reynsl- an sýnir þó annað. Það er nú sannað, að það er akstur á hinum stuttu vegalengdum innanbæjar, er slítur hreyflinum mest. I innanbæjarakstri gengur hreyfill- inn tíðast kaldur, þar eð hann nær ekki að hitna fyrr en eftir stundarfjórðungs akstur. Að aka með hreyf- ilinn kaldan hefur óhjákvæmilega í för með sér tær- ingu í stimplum og cylindrum þ. e. vatns- og sýrugufur í sprengjuhólfunum þéttast og slitfletirnir tærast og ryðga. Ekki er hægt að koma í veg fyrir að efni þessi þéttist, en hægt er að komast hjá hinni „köldu tær- ingu", er af því leiðir, með því að nota SHELL X-100, er verndar slitfletina, eykur afköst hreyfilsins og lengir endingartíma hans. I I I I I I I I I I i 1 I I Mótstöðuhæfni við háan hita. Akstur á langleiðum við mikið álag og háan hita veldur sýringu í venjulegri smurningsoliu. Olían missir smurnings- hæfni sína og myndar sora. SHELL X-100 kemur í veg fyrir þetta. Vegna hinna sér- stöku eiginleika sinna sýrist hún ekki og óhreinindi bindast í olíunni og renna burt um leið og hún er endurnýjuð. HREINSAR VERNDAR { STÖÐUG VIÐ HÁAN HITA • Bifreiðaeigendur. Ef þér notið ekki þegar SHELL X-100 ættuð þér ekki að draga lengur að skipta um. Tæmið gömlu olíuna af hreyflinum, skolið hann vel með skololíu og fyllið síðan að nýju með SHELL X-100. Ómakið og útgjöldin eru hverfandi í samanburði við það, að hun tryggir yður betri nýtni, minni viðgerðir og lengri endingu á hinni dýr- mætu bifreið yðar. "''I ,¦||||IIII¦¦¦¦II¦¦¦¦I"¦""¦"¦¦,"""""""".......'.....'......."¦¦".........¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦IIIIMMIII.....IIIU..........I.....I..........¦¦¦¦¦¦¦III..........I........lllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIItllllllIltll......Illtl.....Illlllll...........I......IIIIIII..........Illl..............111111»? STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.