Vikan


Vikan - 18.09.1952, Page 10

Vikan - 18.09.1952, Page 10
10 VIKAN, nr. 36, 1952 - HEIMILIÐ - RITSTJÓRI: ELlN PALMADÓTTIR Hvað er í fréttum? SÍÐUSTU vikurnar hafa tízkufrömuðir allra landa streymt til Parísar, til að verða fyrstir með nýjungarnar 1 hausttízkunni heima hjá sér. Hvert tízkuhús velur vandlega þá sem hleypt er inn fyrstu dag- ana og jafnvel vikurnar. Fyrir utan tízkusérfræðinga frá blöð- unum (ljósmyndarar fá ekki að taka myndir fyrst um sinn) eru það kaupendur (venjulega eig- endur stórra fataverksmiðja), nokkrar frægar heimskonur og að minnsta kosti ein af þekkt- ustu konum heimsins. í þetta sinn gengdi frú Rigway því hlutverki hjá flestum stærstu húsunvun. Fyrsta hálfa mánuð- inn voru 62 sýningar og það er bara byrjunin. rfní • Þrátt fyrir mikið úrval af *■ ■ nælon ber enn mest á ullar-, bómullar- og gerfiefnum. 1 ullarefnin eru ofnir aðrir þræðir, sem ekki taka lit á sama hátt og ullin. Oftast mynda þessir þræðir, sem eru þá með öðr- um blæ, uppíUeypt mynstur. OnjA* Eftirmiðdagskjólar og káp- dlllu. sr eru mjög há í hálsinn, kápurnar hafa jafnvel enn stærri trefla en í fyrra. Kjólamir hafa sikk- að, hjá sumum allt að 10 sm. Kvöld- kjólarnir virðast enn djarfari en áð- ur, þ. e. s. opnir lengra niður í háls- málið. PIqi*" Nú er hægt að búa til efni UICI . úr gjeri, sem er hvorki brot- hætt né gegnsætt. Þetta efni verður mjög hentugt í áklæði á húsgögn og í gluggatjöld, þvi það má þvo það með votum klút. J/||||/|/|in. Það er ekki lengur nLUIxMln. þörf á að vakna þegar klukkan hringir, því átta mínútum síðar hefur klukkan (ný tegund) hitað vatnið í kaffið og hellt uppá. Gleraugu: Farið er að búa til gleraugu úr óbrjótan- legu, léttu plastikefni. Meðal annarra nota sjóndaprir boxarar slík gler- augru. Hanzkar: Háir, hálfháir og stutt- ir hanzkar verða ein- faldari í sniði og dekkri í litum en undanfarið. Mikið ber þó á hönzk- um í vissum blá-græn-gráum lit. Hárgreiösla: Ujjfl|H* Höfuðfötin í ár sýna enn IIUIUI . einu sjnnj ag karlmenn eru stöðuglyndir og vanafastir, en konurnar byltingargjarnar. Höfuðföt kvenfólksins eru í haust litlar lipr- ar húfur í skærum litum, sem hægt er að brjóta saman og . . . þær hylja ekki lengur ennið. Þær eru aftur orðnar að skrítnu, skemmtilegu húf- unum og engin takmörk em fyrir því hve frumlegar þær em. U /T\ ftll. Líklega verður orð- ll/CLlíll. ið ,,Saumavél“ bráð- úrellt. 1 staðinn kemur þá lóðun- arvél til að lóða saman nælon. Lít- ið áhald verður þá aftan við nál- ina, sem kemur í v«g fyrir að föt in trosni á saumunum. Allir mögulegir hlutir eru nú gerðir úr nælon. Fyrir nokkm kom á markaðinn plíserað nælon, sem má þvo án þess að plísering- arnar fari úr því. tír atífum nælonþráðum eru búnir til svamp- ar til að þvo sér með (þeir spara sápuna) og til að þvo upp með (þeir fara ekki illa með hendurn- ar), o. m. fl. Skartgripir: Nýjustu eyrnalokk- arnir hanga ekki í eyrnasnepplunum, heldur liggja upp með ytri brún eyrans. Hálsfestarnar liggja þétt að hálsinum og eru úr marglitum indverskiun steinum eða fQabeinsblómum, skreyttum gim- steinum (hver getur keypt slíkt?). Phfjr. Vinsælustu sportskórnir em ■ enn með ,,balletlagi“ og svo mjúkir að brjóta má þá saman ofan í tösku. Síðdegisskórnir eru rúmgóð- ir að framan og hafa 5 sm. háa hæla (Lúðvíks XV stíll). Kvöldskórnir eru mikið opnir skinnskór eða sandalar úr satíní. Frá Hollandi kemur mjög eftirsótt skinntegund. Hún líkist mest silfr- uðu, skyggðu geitarskinni. Tilkynnt hefur verið að uUMvdl . bráðum komi á markað- inn fínni nælonsokkar en áður hafa þekkzt (60/10 denir fyrir 51/15). Nú er aftur farið að nota sokka í litum. Kvöldsokkar eru með daufum silfur- eða gullblæ, en sportsokkar i dökkrauðum, grænum og drapplit- um litum. Hárgreiðslumenn og konur hafa enn einu sinni sagt hvort öðm stríð á hendur. Stutt hár, segja hárgreiðslu- mennirnir, sítt hár segja konurnar (eða réttara sagt mennirnir þeirra), en venjulega fara hárgreiðslumenn- irnir með sigur af hólmi i þeirri viðureign. fini C\U ■ Nýtt efni er uppfund- UllLUIl. ið: Orlon. Það er framleitt í mörgum gerðum og endist ótrúlega vel. Orlon-ull er mjúk, krumpast ekki og mölur- inn vinnur ekki á henni. Orlon- silki er stift og úr því er hægt að framleiða þykkt satín og taft. Til að sýna gæði þessa nýja efnis voru buxur úr því þvegnar 1.015 sinum og aðeins pressaðar einu sinni, eftir 700 þvottinn. Plíserað pils úr sama efni var þvælt rækilega í þvottabala og þurrkað í þurrku og 15 mínútum seinna var það eins vel plíserað og áður en það var þvegið. II«f. Það er nú orðið allalgengt ■ að leikkonur (og aðrar) láti breyta á sér nefinu. Dægurlagasöng- konan Greco er nú komin með spá- nýtt söðulbaka nef (áður hafði hún stórt kónganef). stóm regnhlífunum, því hólkarnir, hnúðarnir og skermamlr hafa minnk- að að mun. ★ ★ ★ Ef lítið er til á kvöldborðið er þessi hollenski réttur bæði fljótlegur og góður. Smyrðu fransbrauðsneiðar með smjöri, leggðu flesk ofan á þær og spæld egg þar ofan á. Þetta á að bera á borð meðan eggin eru heit. ; i i Það er alltaf verið að handleika glösin í baðherbergimt. Miðarnir verða þá oft fitugir og skriftin vill mást af, svo ómögulegt er að lesa á þá. Ef lakkað er yfir miðana með litlausu naglalakki um leið og glösin eru sett í skápinn lita miðarnir út eins og nýir. ; i ; Taktu mayonaise-kmkku og mál- aðu með naglalakki einhverja mynd á hana. Boraðu því næst gat á lokið af kmkkunni og stingdu strái niður um það. Nú getur barnið drukkið mjólkina sína eitt, án þess að hella henni niður og því finnst það meira að segja spennandi til að byrja.með. ★ ★★★★★★★★ Betl hemstjarnan (Campanula isophylla) Betlehemstjarnan er eitt vinsæl- asta stofublómið hér á landi. Hún blómstrar í ágúst og september og þá lýsir betlehemstjarnan upp stof- ima á mörgum heimilum. Hún þolir bezt þurrt loft og vex því betur inni í stofum en í gróðurhúsum, þar sem sveppir sækja á hana og láta stöngl- ana roðna, blöðin gulna og blómin mygla. Það fer því bezt um betle- hemstjörnuna i hengipotti, þar sem loftið getur leikið um hana. Hún er líka fallegust, ef blómin geta teygt sig á allar hliðar út yfir pottbrún- irnar. Blómin á Betlehemstjörnunni opn- ast svo mikið að þau líkjast stjöm- um og oft liggja hvít blómin svo þétt að varla glittir í grænu blöðin á milli þeirfa. Grænu blöðin eru breið og hjartalöguð og sitja á mjóum stöngl- um, sem geta orðið allt að 20—25 sm. langir. Það eru þrjár tegundir af Betle- hemstjörnum. Algengust er stjarnan með hvítu blómin, önnur hefur blá blóm og sú þriðja er afbrigði með sérkennilegum .bláum blómum og grábláum blöðum. Þegar betlehemstjarnan er búin að blómstra, venjulega í september, er bezt að skera ofan af henni og koma henni fyrir á þurrúm stað- fyrir vet- urinn. Ef maður vill skipta henni, er bezt að gera það um leið og skorið er ofan af henni eða bíða með það til vors. Plantan má alls ekki frjósa, en það er samt betra að hafa ekki mikinn hita á henni. Góð, sandblönd- uð og ekki of létt mold á vel við hana. Ekki eru allar mæður í heiminum eins vel settar og íslenzkar mæður. Konan á myndinni verður að vinna með barn sitt í fanginu. Alþjóðavinnu- málastofnunin er nú að vinna að þvi að mæður, sem vinna í verksmiðjum fái 12 vikna frí fyrir og eftir barnsburð, að þær fái læknishjálp og hjúkrun og styrk frá almannatryggingum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.