Vikan


Vikan - 18.09.1952, Side 14

Vikan - 18.09.1952, Side 14
14 VIKAN, nr. 36, 1952 MÓNA Framhald af bls. 12. sjálfur mátulega svangur til að geta látið gamm- inn geysa. Hversu hjálparvana var hún? Hvern- ig hæfði hann henni? Nú setti ég hann mér fyrir sjónir sem mesta aukvisa, og hann minnkaði að mun í hvert sinn sem ég hugsaði um hann. Ekki miðlungsmaður. Óhæfur til að standa við hlið hennar. Gat einungis stolið kventöskum. Og kom \ henni um leið í þessa líka klípu, gerði hana að beitu fyrir lögreglumenn á borð við Makk. Þegar ég fór að hátta, var dagsljósið byrjað að smokra sér inn um rifurnar á gluggatjaldinu. Sú hafði sett mjólkurglasið mitt á náttborðið; svefngríman og eyrnartapparnir voru þar hjá Þetta var sú eina tillitssemi, sem ég þarfnaðist, meðan ég var að vinna. Ég fór upp í rúmið og hlustaði á reglulegan andardrátt hennar yfir í hinu rúminu. Og brátt var það Smæleykonan, sem andaði þar — andar- dráttur hennar var þungur, kippóttur, hún vildi fá manninn sinn aftur, eða einhvern annan. Bg var lengi að sofna. Framhald. í nœsta blaði. Allar leiöir lokaðar Framhald af bls. 1S. búinn að ljúga því að henni, að hann hefði verið i verztyinarferð allt annars staðar. Hún var ekki en/i búin að ná sér eftir það áfall. En nú ætlaði hann að halda nokkurs konar kveðjugildi með Lois. Hún myndi vafalaust gera uppistand og mótmæla, en hann léti það ekkert á sig fá. Hann ætlaði að fara úr vélinni í Las Vegas, hitta Lois og vera þar næturlangt. Annað kvöld tæki hann svo flugvél til Chicago. Auk þess hafði hann gefið fulltrúa sínum þar, Samuel, skipun um að senda símskeyti til Karlottu á mín- útunni 9 næeta morgun, fimm mínútum eftir að vélin kæmi til Chieago. Hann fann bíl Lois á flugvellinum og settist up.p í hann. Hann virti fyrir sér fallegan vanga- svip hennar og hugsaði um, hvers vegna hún væri svona þögul. ,,Er nokkuð að?“ spurði hann að lokum. Hún átti erfitt með að koma orðum að því: ,,Ég get ekki búizt við því, að þú skiljir mig, Tom, en reyndu samt. Það er allt búið okkar á milli. Ég hefði átt að skrifa þér það og mér þykir það mjög leiðinlegt. En reyndu að setja þig í fótspor min. Hvað verður úr þessu? Nú hefi ég kynnzt manni, sem vill giftast mér. Get- urðu boðið mér nokkuð slíkt?“ Ludloff fann — á sama andartakinu — til af- brýðisemi, særðrar hégómagirndar og ósegjan- legs hugarléttis. Hann sá sjálfan sig eins og í spegli — með hrukkur í enninu, skalla og þreytu- leg augu. „Nei, ég skil þig vel, Lois,“ sagði hann svo. Hann sofnaði ánægður í hótelherberginu um kvöldið, allt hafði eiginlega gengið að óskum, og hann vaknaði ekki fyrr en um hádegi næsta dag. Hann hrökk við, þegar hann sá fyrirsagnirnar í blöðunum við morgunverðarborðið. Flugvélin, sem konan hans hélt hann væri með, hafði farizt 30 mílum frá áfangastað. Það hafði kviknað í henni og enginn komizt af. Nöfn farþeganna (sagði blaðið) yrðu birt, þegar náðst hefði til ættingjanna. Honum svimaði, þegar hann gekk að simanum og pantaði simtal við Chicago. Jú, Samuel hafði sent skeytið: „Kominn — Góð liðan — Ágæt ferð — Beztu kveðjur — Tom.“ Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Vegna þess að reglubundið fótatak setur brúna á hreyfingu og það getur reynt of mikið á járngrindur hennar. 639. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 slæmt upplag — 5 kæla — 8 matreiða — 12 prýði — 14 þung —• 15 dönsk eyja — 16 ílát — 18 hljóð — 20 slæm — 21 frumefnistákn — 22 hár maður — 25 tveir eins — 26 leika — 28 ófús — 31 sigað — 32 framkoma — 34 elska — 36 geymir, þf. (slang- uryrði) — 37 meidd — 39 heiti — 40 ásakar — 41 fuglar — 42 haf — 44 fuglinn ■— 46 grandi — 48 hreyfist — 50 ílát — 51 ætt — 52 lögun -—• 54 gælunafn — 56 bókstafur — 57 fæðing ■— 60 forsetning — 62 leiða — 64 lærði — 65 stjaka — 66 hvildi — 67 tréð — 69 timbruð — 71 eldstó -— 72 eldfjall — 73 búa til. Lóðrétt skýring: 1 niynni — 2 landabréf (tökuorð) — 3 farveg- ur — 4 tveir samstæðir — 6 rándýr — 7 veiðar- færi — 8 dýramál — 9 forfaðir — 10 hvesst — 11 kvenmannsnafn — 13 kjaft — 14 heyra — 17 æða —■ 19 = 31 lárétt -— 22 skrautlegu fötin — 23 greinir — 24 komast að — 27 skógarguð — 29 dvelja — 30 svikull — 32 afdankaður konungur — 33 lykkjur — 35 partur — 37 til skiptis— 38 tímamark — 43 taug — 45 jarð- vegsefni — 47 í hús — 49 ástundunarsamur — 51 náðhús — 52 hundsnafn — 53 hreyfast — 54 gagn — 55 rík — 56 fara undir yfirborð — 58 gefa frá sér hljóð — 59 leðurpoki — 61 beina — 63 mannsnafn — 66 mannsnafn, þf. — 68 verzlunarmál, sk.st. — 70 hita. Lausn á 638. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 spóaegg — 7 farkost — 14 par — 15 meis — 17 markar — 18 árós —- 20 flýta — 22 auga — 23 strás — 25 sný — 26 akr — 27 SU — 28 akk — 30 drómi — 32 rk — 33 Ira -—• 35 úrlausi — 36 Lea — 37 pára — 39 leir —- 40 þakksamlegast — 42 láði •— 43 maki — 45 óði — 46 eirnámu — 48 tsr — 50 SI — 51 riðan — 52 dró — 54 AB — 55 áar — 56 uss — 58 slaka — 60 ertu — 62 akkur — 64 munk — 65 raumur — 67 Akri — 69 rak — 70 arðsamt — 71 krítaði. Lóðrétt: 1 spássía — 2 partur — 3 órór — 4 e.m. — 5 gef — 6 Gils — 8 ama — 9 rá — 10 kraki — 11 okur — 12 sag — 13 traðkar — 16 sýndarmennska — 19 sáa — 21 týru — 24 skúrk — 26 ami — 29 krassið — 31 óskemmd — 32 reit — 34 apaði — 36 lesit — 38 Áki — 39 lak — 40 þáði — 41 gaurs — 42 lóskera — 44 árbakki — 46 eir — 47 rauk — 49 saknað — 51 raums — 53 ólm — 55 átuð — 57 sukk — 59 aura — 61 rar — 62 arm — 63 rrr — 66 ua — 68 ií. 2. Gagnstætt sónötunni er concerto alltaf flutt með aðstoð hljómsveitar. 3. Kapíahafið. 4. Rifstangi. 5. Groucho, Harpo og Chico. 6. Hermann Göring. 7. Waterman. 8. 6. júlí 1946. 9. 1) Að tvær stjörnur rekist á og kastist á jörðina, 3) að sólin springi og brenni jörð- ina til ösku eða verði svo köld að hún frjósi, 4) að jörðin eyðileggi tunglið með aðdráttar- afli sínu og andrúmsloftið eitrist. 10. Lítill hnikill. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. VALLY STEINSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 17—20 ára), Lækjarbrekku, við Breiðholtsveg, Reykjavik. — LILLA SNÆBJÖRNS. (við pilta eða stúlkur 20—25 ára), Víðimel 68, Reykjavík. — AUÐBJÖRG NJÁLSDÓTTIR, (við pilta 16— 19 ára), Vík, Neskaupstað. — HELGA WAL- DORFF (við pilta 16—19 ára), Neskaupstað. Úr ýmsum áttum — Enginn ætti að segja vinum sínum nema það sem kona hans má frétta frá konum þeirra. i r ; 1 kennslustund í efnafræði. „Nú ætla ég að setja þessa krónu ofan í glas með acid,“ sagði kennarinn. „Leysist hún upp?" ,,Nei,“ svaraði einn nemandinn undir eins. „Þú getur þá kannski sagt mér hvers vegna hún leysist ekki upp.“ „Vegna þess að ef hún leystist upp, myndirðu ekki láta hana ofan í glasið."

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.