Vikan


Vikan - 22.01.1953, Blaðsíða 1

Vikan - 22.01.1953, Blaðsíða 1
Viðtal við frú Bodil Begtrup sendiherra □ Dans er líka íþrótt □ Riddarinn og Marie Antoinette □ Þaö segir frá myndinni á bls. 7. • "l11 1 I blaðinu er mynd af barnaballi í Iðnó 1920. Það er grímudansleikur. Á þessari mynd eru marg'ir af kunnustu borg-urum bæjarins, kaupsýslumenn og stjórnmálamenn, vísindamenn og forstjórar — og frúr þeirra. Sumt af þessu fólki er í blöðunum að heita má daglega. En jafnvel kunningjar þess munu eiga erfitt með að þekkja það með topphúfurnar og í grímubúningunum. NR. 4, 22. JAN. 1953 VERÐ KR. 2.5D

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.