Vikan


Vikan - 02.04.1953, Síða 8

Vikan - 02.04.1953, Síða 8
GISSUR LEIKUR Á RASMÍNU. eftir GEOBGE McMANUS inn blankur. Gissur: Klukkan er orðin eitt. Hvað œtli Rasmína segi? góða afsökun. Jói: Ef hún er nokkuð lík minni konu, þá segir hún ýmislegt. Gissur: Rasmína verður himinlifandi, ef hún heldur að ég hafi verið i Elite klúbbnum. Gissur: Þetta er ágæt hugmynd og hún frelsar mig áreiðanlega frá orust- unni heima. Nú kasta ég veskinu niínu inn í klúbbinn. Rasmína: Þessi aumingi! Ég skal svei mér kenna honum að koma fyrr heim. Gissur: Þetta virðist œtla að duga. Rasmina: Halló! Hver hringir svoná seint ? Er það í Eliteklúbbnum ? Jœja, svo þér œtlið að senda mann með eitt- hvað til Gissurrar. Sendillinn: Gássur hlýtur að hafa týnt veskinu sinu í klúbbnum. Vingtray lávarður fann það í lestrarsalnum. Rasmina: Ég er svo hreykin af þér, elskan mín. Ég hélt að þú vcerir úti með einhverjum flœkingum og svo varstu með eins tignum mönnum og Vingtray lávarði í Elite klúbbnum. Gissur: Skárri er það nú klúbburinn! Þessi Vingtray lávarður hefur hirt alla peningana mína, áður en hann skilaði veskinu. Þar fór all- ur spilagróðinn. Ég skal svei mér ná mér niðri á honum. Pólitík á götunni. 1 Suðurlöndum er pólitíkin talsvert harðari en /ið eigum að venjast. Hér á landi er pólitiskum mdstæðingum i mesta lagi misþyrmt á prenti. in þar sem sólin skín mest, dugar oft ekki linna en handalögmál, og tíðum verður úr öllu aman blöðugur bardagi. Myndin er tekin í Iran, >ar sem múgurinn á götunni er fullt eins sterk- _ir og þingið — og stundum sterkari. Mary ekkjudrottn- ing í Englandi lést í síðastliðinni viku. Hún varð 85 ára. Hún hafði legið rúmföst að undan- förnu, en var þó ekki þungt haldin. Marv giftist Georg V. Bretakonungi 1893. Meðal barna þeirra voru Georg konungur VI. (sem lést í fyrra) og her- toginn af Windsor, er afsalaði sér konungdómi 1936. Mary var amma Elizabeth drottning- ar, sem nú ræður rikjum í Englandi, en hún verður, sem kunnugt er, krýnd með mikilli viðhöfn í júní næstkomandi. Á efri myndinni til hægri gefur að líta nýstárlegan bíl. Hann er alþak- inn blómum og fékk fyrstu verðlaun á mikilli skrautsýn- ingu, sem efnt var til í Kaliforníu og yfir milljón manns sá. 1 blómahafinu situr fegurðar- drottning frá Flor- ida. Meir að segja örninn, 'sem þénur /ængina fyrir aftan íana, er búinn til úr fúntómum blómum. „Herrann verður að afsaka, en hvað á maður að gera þegar maður fær ekki byssuleyfi ?“ „Hitt átum við.“ B| e % ba_ °að arn= 'ð Lilli: Ég var að lesa sögu sem gerist í borg, sem, heitir Saskachanople. Lilli: Ég var að spyrja þig lwort þú vissir hvar Pabbinn: Þetta er blátt áfram Pabbinn: Strákurinn hlýtur að sofa í kennslustund- Pabbinn: Hvar getur þessi borg verið. Geturðu sagt mér hvar hún er, pabbi? Saskaclianople er. hlœgilegt. Þú œttir að skamm- unum. Hann hlustar auðsjáanlega ekki á kennarann. Pabbinn: Ha? Bas . . . Pabbinn: Þú œtlar þó ekki að segja mér að ast þin. Þegar ég var á þínurn Mamma: Hafðu engar áhyggjur af honum. þú vitir það ekki. aldri .... 8 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.