Vikan - 18.06.1953, Blaðsíða 8
GISSUR FELUR GLÆPAMANN.
Kalli kúla: Halló, Gissur. Þetta er Kalli kúla.
Komdu hingað undir eins. Gvendur bísi er kom-
inn úr fangelsinu og vill fá að tala við þig.
Kalli kúla: Hann var varla sloppinn út úr fang-
elsinu, þegar hann stal píanókassa og segist ekki
hafa vitað, að pianóið var enn í honum.
Mangi: Viö felum hann meðan þeir eru að leita.
Gissur: Ég skal sjá um hann. Komdu, Gvendur.
---7-
Gissur: Farðu varlega. Einhver gceti þekkt þig
í þessu húsasundi.
Gvendur: Við skuluð fara eftir aðalgötunni.
Enginn þekkir mig þar.
Gissur: Hœttu þessum kveinstöfum.
Ég er að draga þig upp.
Gvendur: Mundu eftir að
sleppa ekki allt í einu. Þú ert
með lifandi mann í þetta sinn.
Gissur: Þarna kemur Ras-
mína. Skríddu undir rúmið
undir eins.
Rasmína: Þetta er bróðir minn. Hann er
nýkominn úr menntaskólanum og œtlar að
sofa t herberginu þinu meðan liann er hér.
Gissur: Hann lítur út fyrir að vera nýslopp-
inn út úr einhverjum stað.
1
Lögregluþjónninn: Við œtlum að leita hér
Lögregluþjónninn: Þarna er hann. Klœddu þig í skyndi Gissur: Komdu, Gvendur. Vertu ekki
húsinu. Við erum á hœlunum á manni, sem stal og komdu með okkur, vœni minn, áður en við tökum þig svona skömmustulegur, Þú ert ekki eini
ankeri af skipi. með valdi. maðurinn, sem lögreglan er á hœlunum á.
Rasmína: Hdldið þið að það séu einhverjir Rasmína: Þetta hiýtur að vera einhver misskilningur.
þorparar í þessu húsi? Ég kem með ykkur.
Ég ætlaði bara að benda ykkur á að borðstofan
er hérna hinumegin.
Það vill hann enginn - S.Þ. fá peninga - o. f§<
I
Það vill eng
inn eiga mann-
inn hérna til
vinstri. Hann er
56 ára og kom
til Bandaríkj-
anna 1923 frá
Ungverjalandi.
Síðan hefur hann
verið búsettur
þar. "Fyrir
skemmstu ákvað
Bandaríkjastjórn
þó að vísa hon-
um úr landi —
en þá kom habh
í hátinn. Það
vildi enginn taka
við hpnum. Þeg-
ar síðast fréttist
var búið að leita
til 17 þjóða ■—•
árangurslaust.
Myndin er tekin,
þegar aumingja
maðurinn er að
fara út í Ellis-
eyju, en þar
geyma stjórnarvöldin útlenda borgara, sem ekki hafa bandarískt dvalarleyfi. — Á
efstu myndinni er verið að afhenda Sameinuðu Þjóðunum peninga. Það er tæpra
100 milljóna króna framlag frá Bandaríkjamönnum. Aðalfulltrúi þeirra hjá S.Þ. af-
hendir ávísunina, en aðalritarinn, Dag Hammerskjöld, tekur á móti. — Hamingju-
sömu hjónin hér fyrir ofan eru brezk. Hún er að taka á móti manni sínum — blaða-
manni — sem verið hafði I haldi í Norður Koreu frá því skömmu eftir að stríðið
braust þar út. Rússar höfðu milligöngu um að fá hann lausan, og hann koin
heim um MoskvU. — Loks er hér mynd af borgarstjóranum í London í fullum
embættisskrúða. Auk þess er hann í mjög svo skrautlegum vagni. Bretar halda fast i gamlar venjur, og ein er
sú, að borgarstjóri höfuðborgarinnar ekur árlega um stræti hennar með hinu fríðasta föruneyti.
Mamman: Minntu Lilla á að hann sé að verða of seinn í spila-
tímann sinn.
Pabbinn: Já, hann er búinn að horfa nógu lengi á þessa kennslu
í japanskri glímu í sjónvarpinu.
Pabbinn: Heyrðu sonur minn, þú mátt ekki vanrœkja
menntun þína.
Lilli: Ég er ekki að stœpast, pabbi. Ég er að læra nokk-
ur ný brögð í japanskri glímu.
Strákurinn: Ég er sterkasti strákurinn í
þessu hverfi. Ég skal bara sýna þér það.
Lilli: Ætlarðu að
Strákurinn: Hvað
fara að slást upp á mig?
er þetta?
Strákurinn: Hann sló mig niður. Hver þykistu
eiginlega vera?
Lilli: Ég er sá, sem þú þóttist vera.
8
9