Vikan


Vikan - 29.10.1953, Blaðsíða 8

Vikan - 29.10.1953, Blaðsíða 8
GISSUR OG HAPPDRÆTTISMIÐARNIR. Gissur: Þetta er Sölu-Jón. Hann er á leiðinni hing- að til að selja okkur einliverja happdrœttismiða. Rastnina: Honum skal ekki takast það. Allir, sem ég hitti, eru að reyna að pranga happcLrœttismiðum inn á mig. Rasmína: Ég œtla ekki að vera heima, þegar hann. kemur. Þú œttir að fara út líka. Gisswr: Ég ætla að gera það. Það er eina ráðið til að losna við hann. 1 Gissur: Mér þykir það leitt, Sölu-Jón, en ég gat ekki beðið eftir þér. Sölu-Jón: Það gerir ekkert til, bara ef þú kaup- ir happdrœttismiða til ágóða fyrir flækingsdúfur. Gvendur birœfni: Ég er að selja miða til ágóða fyrir Medusálem, frœnda konunnar þinnar. Hann verður látinn laus i nœsta mánuði. Gissur: Þið œttuð heldur að verja ágöðanum til að láta halda honum i fangelsinu. Gvendólína: Þama er Gissur. Kannski hann vilji kaupa miða í happdrœtti áhugasamra fuglafræðinga. Gvendur: Fuglafrœðingamir hljóta að hafa áhuga fyrir honum. Hann er reglulegur nœturlirafn. Svensína: Villtu vinna í happdrœttinu. Bezti vinningur- inn er permanent. Gissur: Þama er Snjalli-Siggi. Það er gott að ég sá hann nógu snemma. Ég gœti veggfóðrað allt húsið með liapp- drœttismiðum, sem hann hefur selt mér. * Sveinki: N-ei, þarna kemur Gissur! Hann kaupir áreiðanlega miða í happdrœttinu okkar. Jónsi: Miða? Ég er viss um að gamli góði Gissur kaupir heila blokk af miðum. Bóka-Pétur: Ég sá að þú varst að reyna að forðast mig. Ertu svona nizkur að þú timir ekki að kaupa miða í happdrœtti bókasala? Gissur: Einhver œtti að selja happdrœtti til ágóða fyrir mig. Gissur: Almáttugur! Nú man ég að ég átti að selja happdrœttismiða fyrir viðskiptavinina á Dintybamum. Kannski ég geti selt nokkra miða fyrir bridgeklúbbinn hennar Rasminu um leið. SYNDASELUR OG DÝRLINGUR Um það hvernig ungur Frakki hætti að svalla og varð helgur maður CHARLES EUGENE DE FOUCAULD var dramblátur, efn- aður svallari, sem var liðsforingi á daginn en drakk og stund- aði kvennaveiðar á nóttunni. Hann var aðalsmaður í þokkabót, og gat því kallað sig greifa. Þegar hann gekk í franska herinn, gerði hann það eingöngu af „praktískum ástæðum“: það var nærri því regla, að ungir franskir aðalsmenn, sem ekki nentu að vinna ærlegt handartak, nældu sér í liðsforingjanafnbót. Þetta voru einkennisklæddir slæpingjar. Foucauld varð frægur í París — eða réttara sagt alræmdur. Skyldur sínar í hernum tók liann síður en svo hátíðlega, enda þá lítið um að vera á sviði hermála. Hinsvegar tókst honum að flækjast í nokkur hneyksl- ismál af því tagi, sem bezt áttu við 'hann: kvennafar og drykltjulæti. TJpp úr þessu fór hann til Norður- Afríku, þar sem franski herinn var að „frelsa“ þá innfæddu. Hann var enn við sama heygarðshornið: sífellt svall. ILoks geklt hann einum of langt, jafnvel þótt hann væri efnaður og aðalsmaður í þokkabót. Hann lenti í deilu við yfirmann sinn — út af hjá- konu! Málinu lyktaði með því, að Foucauld flæmdist úr hernum. En nú brá svo við, nærri því á einni nóttu, að þessi maður gerbreytti um lifnaðarháttu. Prúðbúni svallar- inn sneri baki við sællifinu og gerð- ist strangasti meinlætismaður. I því gerfi átti hann eftir að kvitta ræki- lega fyrir fyrri misgerðir — og það átti fyrir lionum að liggja að gera nafn sitt ódauðlegt í Frakklandi og N orður-Af ríku. Hann gekk í klaustur og dvaldist í klaustrum í Fiakklandi og Litlu- Asíu í nokkur ár. En honum féll ekki lífið þar — þótti það of auð- velt. Hann liafði skapað sér sinar eigin liugmyndir um það, hvernig guðhræddur maður ætti að lifa. Hann vildi stofna nýja munltareglu, þó að raunar yrði aldrei úr því. En þeir munkar áttu að lifa alþýðulífi og í algerri fátækt. Þeir urðu að vinna fyrir sér með erfiðisvinnu, og ekki máttu þeir þiggja ölmusu. Frá Litlu-Asíu fór Foucauld til Nazaret og Jerúsalem. Hann fór fót- ganga.ndi og allslaus. I Jerúsalem kynntist hann abbadís af franska aðl- iniun eins og hann sjálfur. Hún taldi hann á að gerast prestur. I>á sneri hann aftur til Frakklands og stund- aði þar guðfræðinám, en sneri að lokinni vígslu til Norður-Afríku, þar sem hann hafði dvalizt sem liðsfor- ingi. Þar dvaldi hann til dauðadags, og þar var hann jarðsettur. Hin mikla eyðimörk varð klaustur lians. Hann lifði nákvæmlega eins og snauðustu landsmennirnir. Hann klæddist samskonar tötrum og þeir, át samskonar mat og þeir. Hann ferðaðist um eyðimörkina og líknaði hinum sjúku og fátæku. JÞað er ekki vitað til þess, að hann hafi snúið einum einasta innfæddum til krist- innar trúar. En svo kunnur varð hann af góðverkum sínum,- að eyði- merkurbúarnir elskuðu hann sem föður sinn. l>eir treystu lionum full- komlega. Hann dó 1916, blásnauður Frakki inni í Sahara. Ungur maður gekk berserksgang og myrti liann. En nafn lians lifði áfram og lifir enn þann dag í dag meöal fátæklinganna í Norður-Aíríku og Frakklandi. Fjöldi karla og kvenna hefur líka gengið í „regiuna" hans — sem hann þó aldrei stofnaði. En þetta fólk llfir eins og hann sagði að guðhræddu fólki bæri að lifa: það er stöðugt að hjálpa. í>að þiggur ekki ölmusu og vinnur erfiðisvinnu. I>að eru liafnarverka- menn í Marseilles, sem kalla sig hina „litlu bræður“ Afríkuprestsins, af- ferma skip á daginn, hjálpa sjúkum og fátælcum á kvöldin. 1 verksmiðj- um í Frakklandi og Norður-Afríku eru aðrir „litlir bræður“ með sams- konar lifsstefnu. Svo eru hinar „Iitlu systur“ svall- arans fyrrverandi; það eru „nunn- urnar“ í reglunni, sem þó klæðast ekki nunnubúningi. A daginn eru ÞÖ AÐ STYRJALDIR snúist fyrst og fremst um það að drepa og eyðileggja, þá eru samt með öllum herjum menn, sem hafa þveröfugu hlutverki að gegna. Þetta eru læknarnir. Hér er mynd af einum slíkum, þrítugum her- lækni að nafni Clarence L. Anderson. Myndin er tekin skömmu eftir að hann kom heim til Bandaríkjanna, og er konan hans, Bonnie, með honum. Anderson féll í hendur Norðanmanna, þegar hann kaus frekar að verða tekinn til fanga heldur en að yfirgefa sjúklinga sína. Nú segja félagar hans úr fangabúðunum, að hann hafi með kunn- áttu sinni, hugrekki og ódrepandi þreki bjargað lífi hundr- aða samfanga sinna. þær óbreyttar alþýðukonur; fristimd- um sínum verja þær til góðverka. I>ær eru þjónustustúlkur íParís,verk- smiðjustúkur í Bordeaux, kaupakon- ur í Normandí. Einn af þehn, sem skrifað hafa um Charles de Fou- cauld og líknarstarfsemi lians, segir frá því, livernig hann af hendingu rakst á eina af „litlu systrunum“. I>að var í Saar, hinu auðuga kola- námuhéraði, sem Frakkar og I*jóð- verjar togast á um. Hann kom þang- að til þess að fylgjast með kosning- unum siðastliðinn vetur. Blaðamenn- irnir fóru í kynnsferðir um héraðið og komu meðal annars í eina hinna geysistóru náma. I>eir fóru niður í námuna, þar sem hundruð manna voru að brjóta kol og koma þeim upp á yfirborð jarðar. Við námuop- in unnu konur: þær flokkuðu kolin og týndu úr þeim grjót og annan úrgang. Þetta fer fram undir beru lofti, og konurnar stóðu við hin löngu færibönd, hlið við hlið. Þær unnu mjög hratt, og það var enginn timi til hvíldar. Þetta er erfið vinna og óþrifaleg, og konumar verða að standa úti hvernig sem viðrar. Blaðamaðurinn gaf sig á tal við unga stúlku. Hún var klædd eins og hinar verkakonurnar: í hinum grófu en skjólgóðu vinnufötum námumann- anna. Á höfðinu hafði hún hvítan skýluklút. Stúlkan reyndist vera þýzkættuð, og blaðamaðurinn hafði hug á að frétta, hvort hún hygðist styðja mál- stað Frakka eða Þjóðverja í liinum væntanlegu kosningum. Hann féklt leyfi verkstjórans til að tala við liana inni í matsal fyrirtæltisins. Þegar þangað kom, bauð liann henni sæti. Það var heitt í salnrnn, svo hún hneppti frá sér vinnujakkanum og leysti af sér skýluklútinn. Þá rann það upp fyrir blaðamann- inum, að iiann hafði séð þessa ungu stúlku áður. Hann spurði hana að nafni, og það stóð heima: hún var dóttir eins af stóriðjuhöldum Þýzka- lands. Hún hafði af frjálsum vilja hafn- að munaðarlífinu, skipt á því og strit- vinnu „koIastúlknanna“ í Saar. Hún var ein af hinum „litlu systrum“ Cliarles de Foucauld. DONALD KEAKNEY. B| e ss *að ar n; «ö I 1 Mamman: Lilli lofaði að þurrka upp diskcma fyrir mig, en ég heyri ekki í honum frammi. Pabbinn: Ég skal athuga hvað hann er að gera, elskan. Pabbinn: Þannig hegðarðu þér! Ég vona að þú sért að horfa á reglulega menntandi dagskrá. Lílli: Ég skal reyna að ná í eitthvað menntandi, pabbi, ef þú þurrkar diskana fyrir mig. er á móti öllum þessum látum og ofbeldi, eins og þú veizt. vestrœnu ofbeldisverk og ná er horfandi á. í eitthvað, sem Pabbinn: Já, það var rétt! Einn ann! Já, sláðu hann aftur áður en undir vinstri kjálk- hann nær sér. 8 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.