Vikan


Vikan - 06.01.1955, Síða 10

Vikan - 06.01.1955, Síða 10
GISSURI BREGÐAST KROSSTRÉ SEM ÖNNUR TRÉ. Gissur: Tengdamamma œtlar að koma í heim- sókn. Ég vildi að ég gœti farið úr bœnum, með- an hún er hér. En Rasmína mundi aldrei sam- þykkja það. Gissur: Hve lengi œtlar amma þín að vera hjá okkurf Dóttirin: Ég veit það ekki, en farangurinn hennar er kominn .... sex koffort og ellefu töskur. Jói skakklöpp: tjr því Rasmína leyfir þér ekki að fara, þá býðurðu henni og móður hennar bara i ferðalag? Gissur: Það er snjöll hugmynd! Kannski hún sé framkvœmanleg. Gissur: Þeim mun betur sem ég hugsa um það þeim mun snjállari finnst mér hugmyndin! Kannski ég gæti fengið þær til að fara til út- landa. Tengdamamma hefur aldrei farið í Mið- jarðarhafsferð. Rasmína: En hvað þú ert rausnarlegur, Gissur. Eg er viss um að mamma verður ánægð. Gissur: Þið munduð lílca báðar hafa gott af sjóferðinni, Rasmína. Gissur: Hafðu engar áhyggjur af fjármálunum. Þið skulið bara vera eins lengi og ykkur langar til. Rasmína: Þakka þér fyrir, elskan. Eg œtla aö hringja í mömmu og vita hvað liún segir um þetta. Copr. 1954, Kinfi Features Synjicate, Inc„ WorlJ ri£hts reservcj! Rasmína: Ha — auðvitað ekki, mamma. Það er engin fyrirhöfn. Gissur gerir allt með ánægju, sem getur glatt þig. Rasmína: Mamma vill ekki ferðast á sjó. Hún er sjóveik. En hana langar svo mikið til að fara í ferðalag í bíl, svo ég sagði, að þú mundir með ánœgju aka okkur i bílnum. Dinty: Jói skakklöpp? Nei, hann fór í ferða- lag. Gissur: Ég er líka að fara l nokkurra mánaða ferðalag. En þegar ég kem aftur, þá langar mig til að ná tali af þeim pilti. BLESSAÐ BARNIÐ V. Pabbinn: Höfuðverkurinn er álveg að gera útaf við mig. En hvað ég verð feglnn að komast heim I kyrrðina og friöinn! Þulurinn l útvarpinu: Hœgri framherji hleypur fram með boltann, skýtur honum til vinstri framherja . . . Pabbinn: Æ, höfuðið A mér. Bg verð að biðja LíUa að skrúfa fyrir útvarpið. s

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.