Vikan - 08.11.1956, Side 14
834. KROSSGÁTA VIKUNNAR.
Ldrétt skýring: 1 kvendýr — 4 í húsi, þf. — 7 lyndiseinkunn — 10 málmur —
11 hugur — 12 raup — 14 einkennisstafir — 15 reikningsskapur — 16 hérað í Noregi
- 17 tónn — 18 menn — 19 iengdarmál — 20 stórfljót — 21 afleiðslu- og beygingar-
ending — 23 kveina - 24 feitur — 25 tæp — 26 ófrjó — 27 rétt — 28 á litinn
- 29 skarð - 30 þyngdarmál — 32 áflog — 33 úlf — 34 bein — 35 tónn — 36
amboð — 37 dreytill 38 afkomandi — 39 flýtinn ........ 41 hlý — 42 farartæki -—
43 dýra — 44 áreiðanlegur 45 dæld - - 46 á fuglsfæti — 47 bókstafur — 48 vax-
borinn dúkur 50 beygingarending — 51 prik 52 — 15 lárétt — 53 eldfæri,
þf. (fornt) — 54 nakið — 55 úrgangur — 56 upphrópun — 57 vondir — 59 lindar
- 60 hlassið 61 haf yndi af — 62 mjólkurmatur - 63 lengdarmál — 64 vísinda-
mannsefni.
Lóörétt skýrmg: 1 hin andlega geymd — 2 tré 3 tveir eins — 4 mannsnafn
5 máttur 6 lrumefni 7 brenna — 8 frískleg —- 9 tveir eins — 11 hrumur
niaður — 3 2 vindnr — 13 hús - 15 mállýti — 16 fiskur — 17 velklæddur — 18
f.keldýr, þf. 3 9 tóntegund — 20 stolið — 22 karldýr — 23 vxn — 24 hraust —
26 dómur — 27 erfið undir tönn — 29 not — 30 fót - - 31 ungviði — 33 vinkona
- 34 þýzk borr, — 35 ljósker — 36 vökvi — 37 stillur 38 dýrahljóð 40 hæg-
i'ara 41 stc.f — 42 augnsjúkdómur — 44 raup — 45 jarðvegsefni — 47 vökva-
iaus 38 vík — 49 skip 51 leiðinlegt —- 52 svall - 53 óþokki — 54 fói'n — 55
jneiðsl - 56 ljómi 58 lána 59 keyrðu 60 selja upp 62 tveir samstæðir •
63 forsetning.
Lausn á krossgátu nr. 833.
LÁr.ÉTT: 1 farmannastétt — 11 mun — 12 ógn — 13 sút — 14 rif — 16 Emil
ic' valr — 20 sár — 21 mör — 22 hof — 23 í's — 27 um — 28 ein — 29 melónur
30 orf — 31 in — 34 ta — 35 bókaútgáfan -— 41 Aróma — 42 írena — 43 Karla-
■agnús — 47 sl. — 49 té — 50 vot — 51 alfræði ■— 52 val — 53 es — 56 la — 57
bær — 58 mús — 59 sæl - 61 náin — 65 rosi 67 ill — 68 lút — 71 sót — 73
kóð — 74 fallvaltleiki.
LÓÐRÉTT: 1 fum — 2 anis — 3 mó — 4 agg — 5 nn — 6 as — 7 súr —
8 tt — 9 traf -— 10 til — 11 meðreiðarsveini -— 15 framfarafélagið — 17 lát — 18
görótt — 19 vor — 24 sin — 25 meta -— 26 Gulá — 27 urt •— 32 lómar — 33 Garún
— 35 bók — 36 kar — 37 úða - - 38 góa — 39 fín — 40 nes — 44 lull — 45 Markús
- 46 goði — 48 los — 49 tal — 54 væn — 55 vær — 57 bila -— 60 lokk —- 62 álf —
63 uúv — 64 hól — 66 sói — 68 11 — 70 ta — 71 st — 72 te.
AFBRAGÐS LEIKKONA
Framhald af hls. 11.
barn. Svo kom ég hingað. Ég hélt að þú
mundir kannski skilja þetta og . . . Hún
lauk ekki við setninguna, byrjaði bara að
hrína -— alveg eins og krakki.
En nú var ég allt í einu kominn á hnén
við hliðina á henni. Einhvem veginn lá
handleggurinn á mér yfir herðarnar á
henni og ég þuldi bjánalegustu setning-
arnar, sem ég hef nokkurn tíma heyrt á
leikferli mínum. Og það sem furðulegra
var, mér var fúlasta alvara.
Það var. komið miðnætti, þegar við leit-
uðum uppi veitingahús og pöntuðum okk-
ur steikt egg og kaffi . . .
Það hefur kannski verið þessari hollu
fæðu að þakka — eins og að líkindum
lætur hefur Júlía mætur á þeim hollasta
mat sem hugsast getur — en eitt er víst,
henni batnaði kvefið á örskömmum tíma.
Og um það leyti sem leikferðinni var að
l’úka, lék hún betur en nokkru sinni fyrr.
Satt að segja sá ég hana aðeins leika illa
í eitt einasta skipti og það var þegar við
komum aftur til New York. En þá var
hún auðvitað mjög taugaóstyrk, þar sem
hún var að fylla út sinn hluta af um-
sóknareyðublaðinu vegna giftingarleyfis-
ins. Hefði hún ekki verið svona utan við
sig, þá hefði hún áreiðanlega aldrei skrif-
að „Chicago, Illinois" í línuna, sem ætluð
er undir fæðingarstað brúðarinnar.
Þegar hún var búin að því, sagði ég — I
Chicago, elskan? Mig minnir að þú segð-
ist vera fædd í Cincinnati.
Hún leit bara á mig og roðnaði upp í
hársrætur, ofurhægt. I fyrsta sinn á leik-
ferli sínum var hún nú búin að gleyma
því hvað hún átti að segja. Sektarsvipur-
inn á henni var svo greinilegur, að ég gat
ekki annað en hlegið. Og það gerði ég
hjartanlega.
— Þú ert engin smáræðis leikkona,
elskan! Þú átt áreiðanlega mikla fram-
tíð í vændum, eða heldurðu það ekki?
— Jú, tvenns konar framtíð, sagði hún
og hélt áfram að roðna. Svo stakk hún
hendinni undir handlegginn á mér, vinstri
handlegginn auðvitað, því ég var að skrifa
undir giftingarleyfið okkar með hægri
hendinni.
í FJÖTRUM MINNINGANNA
Framhald af bls. 5
stúlku, með alla sjaldgæfu kostina, sem hét
Marque, og bráðum átti að bera nafn Quentins
Maufroy.
Þar sem ég gat ekki sofið, fór ég fram úr,
kveikti á lampanum og skoðaði fallegu mynd-
irnar i ,,Pjaðrakjólnum“. Þessi saga hefði verið
dönsuð í brúðkaupi mínu. En nú vissi ég að ég
yrði aldrei brúður neins.
Morguninn eftir kom frú Sakai inn, hress í
bragði.
— Klukkan hvað ferðu út í borgina í dag,
Youliko san?
— Það er of kalt. Ég ætla ekki út I dag.
Og ég fór ekki á stefnumótið við Quentin
Maufroy.
Nú gengur hnerrinn í garð Framhald af bls. 9.
bann við því, að menn hnerruðu í návist hans. Svo henti það
unga stúlku, að hún bókstaflega varð að hnerra í salnum, þar
sem hann var staddur.
Hún tók það til ráðs að reka höfuðið ofan í risastóran
blómsturvasa og hnerra þar. En hnerrinn bergmálaði í vasan-
um og barst eins og fallbyssuskot að eyrum einvaldsins.
„Hálshöggið hana!“ skipaði hann.
Og hálshöggin hefði hún verið fyrir yfirsjónina, ef Saw
drottning hefði ekki séð aumur á henni. Hún vakti athygli
kóngsins á því, að einn af titlum hans var: „Meistari hinna níu-
tíu og átta sjúkdóma,“ og bætti við: „Ef þetta er rétt, ertu
auðvitað ónæmur fyrir jafn algengum sjúkdpmum og kvefi og
hnerra, pg nú er að sjá, að þú ætlist til þess, að aumingja
stúikán.,úe. áííka ónæm fyrir hnerra. Með því að dæma hana
til dauðá, ertu því í rauninni aðeins að sýna henni sérstakan
sóma.“
Kóngnum fannst svo mikið til um þessi rök, að hann fyrir-
gáf söfeudólgnum.
Að lpkúm má svo geta þess, að bandarískur morðingi hafn-
aði eitt sinn í rafmagnsstólnum — af því hann hnerraði.
1 Hann var að drekka kaffi í veitingahúsi í New York, þeg-
ar að honum setti óskaplegan hnerra, með þeim afleiðingum, að
hann missti bollann úr hendi sér.
Bollinn brotnaði, og leynilögreglumaður, sem þarna var
staddur, léit upp þegar hann heyrði hávaðann. Hann uppgötv-
aði samstúndis, að hnerrandinn var eftirlýstur morðingi, og
handtök hann.
MENN A TUNGLINU Framhald af bls. 3.
ákveðið að endurprenta Sun-greinarnar, skrapp þetta upp úr
Locke: „Blessaður farðu varlega. Ég samdi þetta allt saman
sjálfur.“
Blaðamaðurinn hljóp alla leið til ritstjórnarskrifstofunnar
sinnar — og þar með var hinni geigvænlegu fréttafölsun lokið.
Það kom á daginn, að Locke var talsverður vísindamaður,
þótt hann hefði lagt blaðamennskuna fyrir sig. Hann hafði ár-
um saman haft mikinn áhuga á starfi Sir Johns Herschel og
hafði raunar einu sinni talað við hinn mikla mann.
Daginn eftir voru menn í New York vægast sagt talsvert
kjánalegir á svip. Ákaflega feimnir og hlédrægir urðu þeir
líka allt í einu vísindamennirnir, sem látið höfðu í veðri vaka,
að „uppgötvanir Sir Johns“ kæmu þeim ekki aldeilis á óvart.
Þeir kusu margir að vera veikir í nokkra daga.
Keppinautar Sun gerðu mikið úr fölsuninni. En ritstjóri
blaðsins neitaði samt afdráttarlaust að játa, að það væru engar
fljúgandi manneskjur á tunglinu, og Sun hélt áfram að vera út-
breiddasta dagblaðið í víðri veröld.
Og hvað um Sir John Herschel, sem starfaði í kyrrþey að
stjörnuvísindum sínum í Höfðaborg og hafði ekki hugmynd um,
að hann var orðinn frægur í Ameríku? Hann hlýtur að hafa
verið gæddur mikilli kýmnigáfu, því að þegar honum barst
fregnin um Sun-greinarnar, hló hann góðlátlega og kvaðst ótt-
ast, að hann yrði seint verður þess trausts, sem íbúarnir í
New York höfðu sýnt honum.
— JOHN MALONEY.
14