Fréttablaðið - 25.11.2009, Page 35
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Metúsalem Björnsson
húsasmíðameistari,
lést á Hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 21. nóvem-
ber 2009. Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju föstudag-
inn 27. nóvember kl. 11.
Linda Metúsalemsdóttir Sigurður Örn Sigurðsson
Birna Metúsalemsdóttir Guðmundur Erlendsson
Björn V. Metúsalemsson Sjöfn Gunnarsdóttir
og barnabörn.
Elskuleg systir okkar og mágkona,
Guðrún Hallgrímsdóttir
frá Grafargili í Valþjófsdal,
Önundarfirði,
er látin. Útförin fer fram í kyrrþey en þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Sunnuhlíð, hjúkrunarheimili
aldraðra í Kópavogi.
Guðmundur Hallgrímsson
Valborg Hallgrímsdóttir Kristján Guðmundsson
Anna Ingibjörg Hallgrímsdóttir
Hjálmfríður Hallgrímsdóttir
Faðir minn,
Magnús Hrafn
Magnússon
lést á heimili sínu, Æsufelli 6, Reykjavík, hinn 12. nóv-
ember síðastliðinn. Útförin hefur þegar farið fram í
kyrrþey.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðmundur Magnússon.
Elskulegi maðurinn minn og faðir
okkar,
Róbert Friðþjófur
Sigurðsson
Heiðarlundi 3j, Akureyri,
lést 19. nóvember. Útför hans fer fram frá
Akureyrarkirkju mánudaginn 30. nóvember kl. 13.30.
Kristín Sveinsdóttir
Marta Sigríður Róbertsdóttir
Bryndís Móna Róbertsdóttir
Innilegar þakkir færum við þeim sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát
og útför ástkærrar eiginkonu, móður,
tengdamóður, ömmu og langömmu.
Helgu Vigfúsdóttur frá
Hrísnesi, Barðaströnd
Hjallaseli 55, Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Seljahlíðar fyrir hlýja og
góða umönnun.
Ólafur Kristinn Þórðarson
Kolbrún Ólafsdóttir, Hörður Eiðsson
Skarphéðinn Ólafsson, Sigríður Skarphéðinsdóttir
Þórður G. Ólafsson, Jónína S. Jónasdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarþel við fráfall elsku,
Bylgju Matthíasdóttir,
Asparteig 1, Mosfellsbæ.
Guð blessi ykkur öll.
Magnúr Már Ólafsson
Særún Magnúsdóttir
Orri Magnússon
Matthías Óskarsson Ingibjörg Pétursdóttir
Óskar Matthíasson Sigurrós Úlla Steinþórsdóttir
Minningarathöfn um kæra systur
okkar og frænku mína,
Guðlaugu Snorradóttur
kjólameistara, frá Syðri-Bægisá,
Bólstaðarhlíð 41,
fer fram í Háteigskirkju föstudaginn 27. nóvember kl.
11.00. Útför hennar fer fram frá Bægisárkirkju mánu-
daginn 30. nóvember kl. 13.30.
Hulda Snorradóttir Halldóra Snorradóttir
Heiðrún Arnsteinsdóttir
Hjartans þakkir til allra þeirra sem
sýndu okkur samúð og hlýju við andlát
og útför elskulegs föður, sonar, bróður,
mágs og frænda,
Hjörleifs Gunnarssonar
tæknifræðings
Melseli 22, Reykjavík.
Jafnframt sendum við innilegar þakkir til þeirra frá-
bæru lækna og hjúkrunarfólks sem önnuðust hann í
veikindunum. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki
líknardeildar Landspítalans í Kópavogi fyrir ómetan-
lega alúð og hlýju í sinni umönnun.
Viktor Freyr Hjörleifsson
Gunnar Finnsson Elsebeth Finnsson
Jóhannes Jacobsen Jórun Jacobsen
Kristinn Gunnarsson Lilja K. Hallgrímsdóttir
Ásta María Gunnarsdóttir
Rafn Gunnarsson
Anna Gunnarsdóttir
Súsanna Gunnarsdóttir Jón Vilhjálmsson
Bylgja Gunnarsdóttir
frændsystkini.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð, hlýhug og
vináttu við andlát og útför eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
Árna Grétars Finnssonar
hæstaréttarlögmanns, Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki
á Landspítala, Fossvogi. Starfsfólk Sólvangs og St.
Jósepsspítala fær einnig sérstakar þakkir fyrir ómetan-
lega umönnun og hlýhug. Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Oliversdóttir
Lovísa Árnadóttir Viðar Pétursson
Finnur Árnason Anna María Urbancic
Ingibjörg Árnadóttir Jónas Þór Guðmundsson
Sigríður Erla, Pétur, Davíð, Finnur Árni, Árni Grétar, Ebba
Katrín, Oliver Páll, Viktor Pétur, Guðmundur Már, Lovísa
Margrét og Stefán Árni.
Eiginkona mín, systir, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Greta Lind Kristjánsdóttir
Einimel 9, Reykjavík,
sem lést föstudaginn 20. nóvember, verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 27. nóvem-
ber kl. 13.
Sverrir Hermannsson
Elísabet Kristjánsdóttir
Bryndís Sverrisdóttir Guðni A. Jóhannesson
Kristján Sverrisson Erna Svala Ragnarsdóttir
Margrét K. Sverrisdóttir Pétur S. Hilmarsson
Ragnhildur Sverrisdóttir Hanna Katrín Friðriksson
Ásthildur Lind Sverrisdóttir Matthías Sveinsson
Greta Lind Kristjánsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Gunnar Hreiðar Árnason
flugvirki, Mánatúni 2, Reykjavík,
er látinn. Útför hans fer fram frá Fríkirkjunni í
Reykjavík mánudaginn 30. nóvember nk. og hefst kl.
15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á styrktar-
sjóð Frímúrarareglunnar á Íslandi, s. 510-7800.
Margrét Steingrímsdóttir
Árni Gunnarsson Sjöfn Óskarsdóttir
Vilborg Gunnarsdóttir Gunnar Aðalsteinsson
Guðrún Erla Gunnarsdóttir Þorgrímur Páll Þorgrímsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur sonur okkar, bróðir, frændi
og mágur,
Guðmundur
Sæmundsson (Gúmbi)
Barmahlíð 39,
verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstudaginn
27. nóvember kl. 13.00.
Málfríður Anna Guðmundsdóttir Sæmundur Kjartansson
Ingunn, Sigurbjörg, Guðrún og fjölskyldur.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Guðleif Helgadóttir
áður til heimilis að Byggðarholti 29,
Mosfellsbæ,
lést á Hrafnistu Víðinesi hinn 18. nóvember.
Hún verður jarðsungin frá Lágafellskirkju klukkan
13.00, fimmtudaginn 26. nóvember.
Fyrir hönd aðstandenda,
Hallgrímur Greipsson Eli Paulsen
Kristján Greipsson Borghildur Ragnarsdóttir
Guðbjörg Greipsdóttir
Pálína Lórenz
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ólafía Sigríður Jensdóttir
Hamraborg 18,
lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 23. nóvem-
ber. Útför fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 30.
nóvember klukkan 15.00.
Ólöf Línberg Gústafsdóttir Kristján Ellert Benediktson
Jens Línberg Gústafsson
Ingvaldur Línberg Gústafsson Arna Kristmarsdóttir
Guðbjörg Línberg Gústafsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.