Vikan


Vikan - 16.01.1958, Blaðsíða 10

Vikan - 16.01.1958, Blaðsíða 10
helmingur húsmæðranna sagði, að kona, sem hefði Nescafé á innkaupalista sínum, væri löt, hyskin eða kærulaus húsmóðir. Árangur rannsóknarinnar var sá, að framleiðendum Nescafé var ráðlagt að leggja ekki of mikla áherslu á þá staðreynd, hve fljótlegt er að laga kaffi úr framleiðslu þeirra. Þess í stað voru samdar auglýsingar, þar sem ilmur og bragð var lof- sungið. Enginn framleiðandi skyldi flýta sér að gefa nýrri vöru Sálfræði ocj sölumennska Það er ekki sama hvaða litur er á umbúðunum ATHYGLISVERÐ tilraun var fyrir skemmstu gerð á hópi bandarískra húsmæðra. Hver kona í hópnum fékk þrjá pakka af' þvottaefni til reynslu. Einn var blár, annar gulur, sá þriðji blá- og gulröndóttur. Húsmæð- urnar voru beðnar um að dæma innihald pgkkanna. Þær vissu það ekki, en í öllum var ná- kvæmlega samskonar þvotta- efni. Flestar húsmæðranna kom- ust að þeirri niðurstöðu, að þvottaefnið í gulu pökkunum . Yæri of sterkt og færi illa með "þvottinn; að efnið í bláu pökk- unum virtist vinna fremur illa á óhreinindum og að sápuduft- ið í röndótta pakkanum væri í alla staði ágætt. upp ástæðima. Þeir eru fyrir löngu búnir að uppgötva, að hinar óvæntustu hvatir geta legið á bak við. Hégómagirnd til dæmis. Og iðulega hefur við- skiptamaðurinn sjálfur ekki hugmynd um þetta. Engu að síður hafa þessi öfl sterk áhrif á innkaupavenjur flestra einstaklinga. Húsmæðr- um voru fengnir tveir innkaupa- listar. Þær voru beðnar að lesa þá og lýsa því, hverskonar kven- fólk þær hygðu að mundi kaupa vörur þær, sem nefndar voru. Listamir hljóðuðu upp á ná- kvæmlega sömu vörurnar — með einni undantekningu. Á öðrum listanum var venjulegt kaffi, á hinum Nescafé. Yfir nafn. Það er margsannað, að klaufalega valið nafn getur minnkað sölugildi vörunnar. Framleiðendur skyldu varast nöfn, sem hafa óþægilegan hljóm, sem eru ótöm í munni eða sem minna á eitthvað leið- inlegt eða vafasamt. Sölusam- band ávaxtaframleiðenda í Kaliforníu forðast að kalla sveskjur réttu nafni. Enska nafnið yfir sveskjur er ,,prune“. En yfir sérstaka tegund af einkar leiðinlegu kvenfólki er líka til í ensku máli orðið ,,prune“. f auglýsingum sínum tala ávaxtaframleiðendur Kali- fomíu þessvegna sem minnst um ,,prunes“, heldur birta girni- legar myndir af sveskjunum og VEIZTU 1. Hvað eru margar hliðar á ; appelsínflösku frá Sanltas? ; i 2. Stríð og friður er fræg saga ■ eftir Tolstoy, en það er líka ■ ópera. Eftir hvern er hún? ! > 8. Hver þessara bæja liggur j nyrst: Hamborg, Irkutsk, j Vancouver, Belfast? i 4. Hvaða fugl sendi Nói fyrst ; út úr örkinni? i 5. I hvaða sveit og livaða sýslu ■ er Strandakirkja ? j j 6. Hvað tekur það haenu langan j tima að unga út eggi ? j 7. Hver er höfuðborgin í Kali- j f orníuf ylki ? ; 8. Fyrir hvað eru Frank Lloyd ■ Wright, Lo Oorbusier og ■ Walter Gropius frægir? i 9. Hvað er Eurovision? j 10. Gáta: Hver er sá vígvöllur, j er virðar á stríða? Hermenn eru átta af hvorumtveggja, beita þeir fyrir sér ; börnum sextán, falla þau oftast fyrr en þeir eldri. • Svör á bls. 9. lofsyngja þær sem „hinn nýja undraávöxt Kaliforníu.“ Meðal bandarískra auglýs- ingamanna er farið að líta á sálfræðina sem sjálfsagðan hluta af sölutækni. Þeir segja að með því að beita réttum að- ferðum, megi fylgjast furðuvel með smekk almennings og ,,smekksveiflum“. Þeir ráð- leggja framleiðendum að forð- Framliald á bls. 14- Okunna konan í næturlestinni Fyrir tilraun þessari stóð sál- fræðingur. í Chicago. Hann var að sanna, hve miklu máli það getur skipt, að vörum sé pakkað í ,,réttar“ umbúðir. Það getur semsagt oltið á umbúðunum, hvernig vörunni reiðir' af á markaðnum. Hér skipta litirnir miklu máli. Litir orka á huga manns eins og tónar. Þetta er sálfræðilegt atriði, sem enn vantar mikið á að sé að fullu kannað; en það er staðreynd engu að síður, sem framleið- endum er hollast að gleyma ekki. Framhald af bls. 6. slána hélt vegurinn áfram, í vestur- átt. Við vorum í aftasta vagninum og þurftum að bíða lengi. Að síðustu komu tollverðirnir í fylgd með vopn- uðum verði. Þeir höfðu sviplitil sveitamannsandlit og hvöss, tor- tryggnisleg augu, sem ekki báru vott um skarpar gáfur. Þeir litu á vegabréf Ameríku- Ameríkumaðurinn aftur. Hún leit í aðra átt, reis á fætur og gekk út úr klefanum. Skömmu seinna fórum við yfir landamærin. Ég velti því fyrir mér hvort hún mundi skipta um lest við þýzku landamærastöðina, eða hvort hún héldi áfram til Nurberg og sneri við þar aftur. Ameríkumaðuririn sat og horfði út um gluggann. Hann var náfölur í andliti og leit út fyrir að hafa elzt um Ég var að drekka kaffið mitt, þeg- ar skugginn af henni féll á borðið. Ég leit upp og þarna stóð hún með út- rétta hendina, alveg eins og þegar hann hafði fengið henni madonnuna. 1 þetta sinn lágu nælan og hringur- inn i lófa hennar. — Viljið þér gjöra svo vel og fá Ameríkumanninum þetta, þegar lest- in er komin fram hjá Nurberg? Þetta er allt sem ég á og það er mikils Bandaríkin eru mesta aug- lýsingaland veraldar, og þar eru auglýsendur að taka sálfræð- ina í þjónustu sína í sívaxandi mæli. I hitteðfyrra munu banda- rískir auglýsendur hafa eytt um tvö hundruð milljónum króna í sálfræðilegar athugan- ir á viðskiptamannahópum; og ennþá meira fé var varið til þessara rannsókna á nýliðnu ári. mannsins og fóru gegnum farangur hans. Þegar þeir sneru sér að mér, yrti hún á þá. Hún talaði í hvössum, skipandi tón, á máli sem ég skildi vel. Ég starði framan í hana. And- litið var eins og steinrunnið. Þeir tóku hitabrúsann og hún sýndi þeim fjöðrina. Þeir drógu fram litlu fíia- beinsstyttuna og hún gaf þeim skýr- ingu á henni, ef þeim væri ókunnugt um hvers virði hún var. Ameríku- maðurinn fór með þeim. mörg ár. — Þeir hafa auðvitað tekið hana? sagði ég. Hann kinkaði kolli. — Þeir bæta .... Hann greip fram í fyrir mér og sagði í hvössum tón. — Þeir bæta mér ekki tapið. Mér er líka alveg sama um peningana. Það leit einnig út fyrir að honum stæði á sama um madonnuna, því hann hélt áfram i æstum tón: — Guð minn góður! Hvað ég hata þá og þetta ógeðslega •’tjórn- virði. Að baki hennar sá ég þýzka embættismenn á stjái, alvarlega á svip. Ég starði undrandi á hana og hún hélt áfram: — Ég varð að gera eitthvað til að draga athygli þeirra að. öðru. Það hafði alltaf verið mín einasta von, þegar ég loks hafði hug- rekki til að stíga upp í þessa lest. Ég hafði engin skilríki til að fara úr landi, skiljið þér? Þegar maður hefur ekkert að missa, leggur maður allt í hættu. Sálfræðingar í þjónustu aug- lýsenda vita það flestum mönn- um betur, hve viðskiptavinur- inn getur verið dutlungafullur. Húsmóðir, sem látið hefur í það skína, að hún vilji eignast sér- staka tegund af eldavél, getur samt þvertekið fyrir að kaupa hana þegar hún kemur á mark- aðinn. Sálfræðingarnir og sölu- fræðingarnir reyna að grafa Hún sat eftir steinþegjandi, með löngu, hvítu hendurnar aðgerðarlaus- ar í kjöltunni. Mig. langaði til að æpa framan í hana, spyrja hana hve oft hún færi þessa leið og hvort henni væri vel borgað fyrir það. En til hvers var það? Ég lokaði töskunni minni og gekk frá eigum mínum. Það mundi enginn hirða um að skipta sér meira af mér. Að stundarfjórðungi liðnum kom arfar þeirra! Hvað er það eiginlega sem þeir gera fólkinu, að þeir skuli gera slíka konu að auðvirðilegum njósnara? Hann lagði hendina yfir augun og ég sá að hann grét. Ég fór fram í matarvagninn til að fá mér að borða. Ekki svo að skilja að ég væri svöng. Meðan ég var þar komu þýzku tollverðirnir, en þeir vildu aðeins fá að líta á vegabréfið mitt. — En hvað verður nú um yður? spurði ég. — Ég bið um hæli sem flóttamað- ur. Ég á vir.i í Nurberg, sem munu leggja mér lið. Einn af þýzku varðmönnunvm gaf henni merki. Um leið og hún sneri sér við til aC fara, sagði hún: — Seg- ið Ameríkumanninum að ég hafi haft meiri þörf fyrir að fara úr landi én litla madonnan hans. 10 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.