Vikan - 13.08.1959, Blaðsíða 6
Seinnipart mánudagsins notuðu Kristjana og Einar til þess að fara í búðir. Einar vantaði
hlaupastclpu í sláttuvélina og stykki í traktorinn og Kristjana sá sitt af hverju, sem ekki
fékkst í kaupfélaginu fyrir austan, en vildi þó ógjarna taka framhjá Þorsteini á Reyðarfirði
meira en þörf krefði.
Á leið í Kaþólsku kirkjuna.
Þeim Kristjönu og Einari þótti umferðin
helzti mikil og voru hálf uggandi að smeygja
sér gegnum bílaþvöguna. Hér cru þau á Lækj
artorgi og eiga viðræður við lögregluþjón,
sem var þar á vakt og fylgdi þeim yfir götuna.
Einn af prestunum í Landakoti kom Forráðamenn á Bifreiðastöð Steindórs voru svo elskulegir að
og tók á móti hjónunum og sýndi setja undir okkur l)íl og síðan var farið í hringferð uni bæinn.
þeim kirkjuna. Þessi mynd var tekin vestur á Valhúsahæð á Seltjarnarnesi.
Skyggni var ekki sem bezt þennan dag.
Guðlaugur Rósinkranz, Þjóðleikhússtjóri, æskti þess að fá að sjá hina ágætu gesti
okkar og á mánudagsmorgun hittu þau hann á skrifstofu hans í Þjóðleikhúsinu.
Guðlaugur fór með þau niður á svið og sýndi þeim hinar viðamiklu tilfæringar,
loik hi'iSKÍTic í ItrÍTiír unl SVÍðÍð.
Á mánudaginn gafst Kristjönu tæki-
færi til að komast á hárgreiðslu-
stofu. Það var Ondúla í Aðalstræti,
sem varð fyrir valinu og þar var
hár frúarinnar þvegið og lagt af
stakri prýði og á skömmum tíma.