Vikan


Vikan - 13.08.1959, Blaðsíða 15

Vikan - 13.08.1959, Blaðsíða 15
Picasso á nú í högfíi við skattayfirvöldin eins og svo margir. Lögfrœðingur hans fór til skattheimtu- mannsins fyrir nokkru og sagði: Þú ert að gera út af við meistarann. Þú hefur lamað sköpunar- mátt hans. Svo slæmt er þetta orðið. Skattheimtumaðurinn benti á, að nýlcga hefði verið selt í London mál- verk eftir Picasso á 55,000 sterlingspund sem er al- gert mefc. Sannleikurinn var sá, að Picasso hafði sjálfur selt málverkið fyrir mörgum áratugum á tæplega hálft sterlings- pund svo að hann fékk ekki mikið af gróðanum. Hann býr nú í 40 her- bergja búgarði, en til þess að greiða skatta sína verður hann sennilega að selja nokkrar verðmætar myndir úr safni sínu — eftir Gauguin, Matisse eða Modigliani. „Some like it hot“, heitir nýjasta myndin, sem Marilyn Monroe leikur í — og sú hefur þótt skrambi góð. Þar fer hún með hlutverk ungrar stúlku, sem leikur á tiðlu i stórri hljómsveit. En það háir ungu stúlk- unni, að hún verður alltaf ástfangin í saxofonleikurum hversu oft sem hún skiptir um hljómsveit og helgar sig listinni. En nú fær hún vinnu í kvennahljómsveit og veit ekki, að saxafónleikarinn er dulbúinn karl- maður — og svo rekur hver stórviðburðurinn annan. En Marilyn er ekki öll sem sýnist. Kvikmyndaframleiðendum hefur hún reynzt erfið oft á tíðum, duttlungafull og skapstór — og það er víst fyrir fáa aðra! en Billy Wilder, leikstjóra, að eiga við frúna. Hann cr alltaf jafn þol- innióður. Hér sýnir hann henni hvernig hún á að ganga í gegnuin gufublástur úr járnbrautareimvagni — og svo reynir hún að gera það jafn vel og hún getur, einmitt í umræddri kvikmynd. Dalai Lama, trúarleiOtogi Tíbetbúa, sem flúOi undan kínverskum kommúnistum til Indlands. Meö honum flúöu allfnargir Tíbetbúar, en Daiai Lama átti Hka marga áhangendur í Indlandi. Ilann er ekki nema 23 ára, en nfjtur óskiptrar viröingar og aödáunar nieöal þegna sinna. MeÖ- fylgjandi mynd var tekin í Indlandi þar sem von var á Dalai Lama. Teppi eru breidd á jöröina svo aö höfðinginn þurfi ekki aö ganga á jöröinni. Lotningin, sem fótk sýnir honum, er eftir því. Elvis Presley hefur elckí gleymzt, enda þótt hann syngi ekkert á meöan liann er í herþjónustu. Hann fcer enn 500— 1,000 bréf á dag, utanáskriftin á flest- um er „Hefshöföingi, Elvis Presley", en rokkarinn hefur hingaö til ekki gert annaö i hernum en aka jeppa eöa vörubil. Hann œfir af kappi eins og hann hefur gert alla tíö síðan hann geröist lcórdrengur í kirkju sinni vestra ellefu ára gamall — og hann œttar aö byrja aö syngja strax og hann losnár úr licrnum, Kkkert er svo lítilfjörlegt, að ekki sé liægl að hagnast á því. Músafrani- leiðsla liefur hingað til ekki verið la in sérlega arðhær, en sanil er starfandi lyrirtæki eitt í Nevv York, setu selur yfir Ivær milljónir nnisa árlega. Mýsnar eru seldar um allan heini, hæöi innan Banda- ríkjanna og utan þeirra, í öllum heimsálfmn. Verðið er nijög misjafnt, ,'il sent fyrir óbreytta ínús, en verðandi ínúsamóðir kostar einn tiollar tuttngii og fimm sent. Mýsnar eru notaðar i li raunaskyni við alls kyns visindastörf — oe afureiddar lil nllr-i einn i samhandi en strák- Bandarískur vísindamaður, dr. Herbert1 M. Strong, einn fremsti jarðeðlisfræðingur þar í landi, segir, að jarðkjarninn sé úr járni og nikkel. Þessi kjarni er 8.000 stiga heitur og þrýstingurinn á hann nokkrum milljónum meiri en loftþrýstingurinn er á yfir- borð jarðar. Við þekkjum það, að járn bráðnar við 1528 hita- stig, en jarðkjarninn er ekki fljótandi þrátt fyrir 8.000 stig- in þar niðri, segir vísinda- maðurinn. Jarðkjarninn er fastur vegna þrýstingsins í iðrum jarðar, segir hann. Ekki gekk þaö slysalaust aö pússa þau Brigitte Bardot og Jacques CarrÍér saman, Allt átti aö fara fram meö mikilli leynd — en þegar lijónaefnin ásámt nanustu œttingjum komu til dómarans til vígslunnar, spruttu fréttasnáptir og Ijósmyndarar svo aö segja upp úr jöröinni allt i kring. Lögfeglan úttr kyödd á vettvang — og ekki tókst betur til en þaö, aö fyrsti nuiöurinn, sem veröir laganna köstuöu á dyr var brúöguminn sjálfur. Faöir Brigitte varö œfur og beit einn Ijósmyndarann í handlegg — og brúöurin hágrét. Allt fór þó vel á endanum og þau voru komin i finasta skap, þegar þessi inynd vár tekin. — Frakkar kalla þetta brúökaup milljónabrúökaupiö. Brigitte leikur nú i hverri myndinni á fcetur annarri og fær 1,5 milljónir franka fyrir hverju. EiginmaÖurinn leikut líka, en hunn fæv ekki iiemu 10 millj, fvanka fyrir hverja mynd, hann hefur ekki veriö nógu frcegur. En nú lagast þaö vonandi og vafalaust liœkku þá launin. — Og svo segja gárungarnir, aö ungu íhjóhin • esgi von á erfingja. 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.