Vikan


Vikan - 13.08.1959, Blaðsíða 8

Vikan - 13.08.1959, Blaðsíða 8
 ’ „1hrtu Irúr“ þá á hvern bæ, ga£ skynsamlegar ráð- leggingar og hughreysti þá, sem um sárt áttu að binda. Heimsókn sr. Óla£s að Þú£u vakti sr. Bjarna til umhugs- unar um það, hve prestsstarfið væri göfugt og veglegt starf. Að hughreysta l)á, sem i raunir rötuðu. Þetta starf skyldi hann velja sér. Upp frá þeim degi festi sú ákvörðun rætur í huga unglingsins. langan tiina. Setið lengi i stjórnar- ne£nd Kvennaskólans i Reykjavík. I Prestafélagsstjórn og stjórn Bibliu- £élags. Prófdómari um árabil viö guð- fræðideild háskólans. I stjórn Ekkna- sjóðs og ótal margt fleira. Þess utan ritaðar fleiri hundruð og fimnitiu greinar og prédikanir i blöð og tima- rit, haldnir þúsundir fyrirlestra innau lands og utan. Heiðursdoktor > «||. IIJAISM JIÍH'SSOSÍ ■TB' NÆSTA ÁRI verða liðin fimmtiu ár, siðan sr. Bjarni Jónsson varð prpstur við Dómkirkjuna í Reykjavik. Þessi sérstæði maður, sem að réttu má kalla Reykviking númer 1, hefur lifað hér og starfað alla sína prestsskapartið. Hann hefur verið lengur starfandi en nokkur annar prestur bæjarins fyrr og siðar, áreið- anlega unnið flest verk allra presta á fslandi fyrr og siðar. Enda má með sanni segja, að hann hafi bókstaflega gengið i ættir mann fram af mannl, og samt er hann flestum yngri í anda. þótt árin séu orðin mörg að baki. Ur.g hjón, sem hann gaf saman fyrstr nrestsskaparár silt, 1910, gætu hafa látið hann skira barn sitt árið eftir og ferma svo á sínum tirha; svo hef'ir hann ugglaust vígt barnið i heilagt hjónaband kringum Alþingishátiðar- árið, skírt börn þess og fermt. ef til riil sætt h.jónin og þannig hefur hring- rás lífsins gengið viðstöðulaust og sennilega er hann nú búinn að jarð- syngja gömu hjónin. Litlu munaði. g R. BJARNI JÓNSSON fæddist 21. október 1881 í Mýrarholtsbæn- um við Bakkastig i Reykjavik. Foreldrar hans voru hjónin ÓlÖf Hafliðadóttir og Jón tómthúsmaður Oddsson frá Laxárdal í Kjós. Sr. Bjarni óist upp hjá foreldrum sínum, en fað- ir hans lézt, áður en sr. Bjarni náði fullorðinsaldri. Fimm ára lá hann fár- veikur í barnaveiki heima í Mýrar- hoitsbænum. Dr. Jónassen, landlæknir, vitjaði hans og sá þegar, að skjótra handtaka var þörf. Síðan var dreng- urinn tekinn og dúðaður í yfirsæng og farið með hann í spítalann við Þing- holtsstræti Þar framkvæmdi Jónassen barkaskurð á honum, en hefði aðgerð- in dregizt hálfa eða heila klukkustund, hefði verið úti um líf sr. Bjarna. Skurðaðgerð þessi hafði þá aðeins ver- ið framkvæmd einu sinni áður hér á landi. en heppnaðist samt mjög vel. Ávallt síðan lét dr. Jónassen sér annt um viðgang sr. Bjarna og sat á fremsta bekk í Reykjavíkurdómkirkju, þegar sr. Bjarni prédikaði fyrsta sinn, til að heyra, hvernig rödd hans væri. Margir undruðust, að sr. Bjarni skyldi verða prestur. Innlendir og er- lendir sérfræðingar hafa talið honum flest betur fallið til árangurs en erii og önn og talþörf prestsembættis í stóru prestakalli. Eitt sinn kom sr. Bjarni til Kaupinhafnar. Hafði hann þá verið þjónandi i Reykjavík ellefu ár. Fór hann til frægs sérfræðings, sem at.hugaði hann og spurði siðan: „Hvert er starf yðar?" ,,Ég er prest- ur,“ svaraði sr. Bjarni að líkindum. Skekta fauk á sérfræðinginn: „Það hlýtur þá að vera í mjög litlu presta- kalli." „Við Dómkirkjuna í Reykja- vík.“ var svarið. Sérfræðingnum þótti það næsta furðulegt og á mótl öllum reglum, að slikt gæti átt sér stað. _ Tekin ákvörðun- $R. B.JARNI hefur sennilega V®ri2 þrettán ára, þegar Viann fékk fyrst. þá ItUgmynd að verða prestur. Aðfangadagskvöld 1894 fór hann með föður sínum til aftansöngs i Dómkirkjunni. Að lokinni messu héldu þeir feðgar heJmleiðis-. Ot'i Váf frost, snjór og skaírennÍU'guf ög íáir á ferli. Þegar þeir kómU á móts við Bryggjuhúsið svöhefhda, tók faðir hans skyndilega fast i handlegg hon- um. Þótti Bjarna það undarlegt. Fóru þeir nú hjá Grófinni. Þar var sagt, að eitthvað óhreint væri á sveimi. Und- arlegan geig setti að Bjarna, er faðir hans greip aftur fast i handlegginn. Ilafa þeir skamman veg farið eftir og voru rétt við Geirsbúð, er faðir hans hneig niður í snjóskafl án þess að mæla orð af vörum. Var hann skyndilega orðinn mikið veikur og dauf urðu jólin þau í Mýrarholti. Þetta var fyrsta áfallið í lífinu, sem hafði varanleg áhrif á hug sr. Bjarna. And- stæðurnar urðu svo miklar, viðbrigð- in snögg. er jólafagnaður og tilhlökk- un drengsins breyttust skyndilega í sorg og sáran kvíða. Fyrr hafði hann aidrei fundið til einstæðingsskapar, aldrei skilið, hvernig þeim er innan- brjósts, sem þurfa huggunar við á dÖDrustu stundum lífsins. Tveim árum síðar var sr. Bjarni smaladrengur að Þúfu i ölfusi. Land- skjálftar miklir gengu þó yfir og hrundi fjöldi bæja, fólk lézt af sömu völdum og eymd mikil ríkti í héraði. Sr. Ólafur í Arnarbæli ólafsson fór lirfið ár. ^ÍÐAN LÁ LEIÐIN um Latinu- skólann, þaðan til KáUpinhafn- ~ arháskóla, svo til Isafjarðar, þar sem hann var skólastjóri barna- og unglingaskólans nokkur ár. Erfið leer- dóms- og reynsluár við föðurmissi 01 fátækt, en áfram knúihh af ihrtri köll- un, Svo fékk sr. Bjarni veitingu fyrir préstsstarfi við Reykjavíkurdómkirkju sumarið 1910. Þá var prófastur sá ein- staki ljúflingur og gæðaprestur sr, Jóhann Þorkolsson, Af honum lærði sr. Bjarnl margt ðg allt ið bezta, Þótt hann færi hálfþreyttur eða lasinn tii kirkjunnar, kom hann alhéill héim áft- ur. tíann haffil nefniiegá sannfaérzt Um það af sr. Jóhanni, að ávallt væri einn, sem kominn væri á undan i kirkjuna — Drottinn sjálfur — til þess að láta ble.ssun fýlgjá síurtdinni. t DómkiVUjunni hefur mikilvægasti þátturinn í lífi sr. Bjarna Jónssonar verið. Hann hefur lifað þar glöðustu stundirnar, en lika erfiðustu daga ævl Si.nnar, Spænska veikin geisaði héjf 1918, elns og ktihhúit ií. Þá hrundi fóikið hiðúí ög kuma dagana jarðaði sr. Sjárni tuttugu manns. Einu sinni þuifti hann að tilkynna móður, að uppkominn sonur hennar væri látinn, en þegar hann kom til hennar, var hún að stumra yfir öðrum syni sinum, sem lá fyrir dauðanum lika og dð eftir örfáa daga. Þá lærði hann margt af syrgjendunum. Hann kynntist þreki þeirra, sem um sárast áttu að binda, og segist sjálfur oft hafa sýnt minni kjark og liugprýði en þeir, sem hann átti að hugga. Hann dáðist að styrk fólksins og ðbilandi trú. „Brynleifsk fróðleikskom". NIKKUR SKÝRSLA verður að fylgja um hin fjölþættu störf sr. Bjarna: Skipaður dómprófastur í Reykjavíkurprestakalli 1924 og gegndi þvi til 1951. Prófastur í Kjalar- nesþingi 1932—1938. Vígslubiskup í Skálholtsstipti inu forna frá 1937. Set- ið á mörgum kirkjuþingum erlendis. Utanferðirnar segir hann, að hafi hald- ið sér vakandi í andanum og víkkað sjóndeildarhring sinn til gagns og blessunar i starfinu, — verið eins kon- ar vítamin. Kynni við ótal merkis- menn, innlenda og erlenda, ljúfa læri- feður og slranga leiðbeinendur, sem göfga sál hvers manns. Formennska í Kristilegu félagi ungra mama yrrn fræði frá Háskóla Islands 1941. Heiö- ursmerki og stórkrossar Fálkaórðunn- ar, Dannebrogsriddari og heiðurs- merki þýzka Rauða krossins og mörg fleiri. Biiiávegis gamanniái. HÝMNI DÓMPRÓFASTSINS og hnittin tilsvör hans eiga ekki sinn líka með geistlegum þjón- um hérlendia. Hanh er fæddur húmor- istl og vart koma góðborgarar svo saman, að eigi komi sr. Bjarni þar við sögu, Og aUfúsUgestur er háhri álls Stáðar og tækifærisræður hánS éhú margár ágeetár, Senn’iiegá þekkir ehg- ’ihh Reykvíkingur jafn margá sám- borgara, enda héfur hánh skírt, férmt og gefið saman slík firn af mannskap, að erfitt yrði tölu á að koma, auk allra jarðarfaranna. Þess vegna gerir hann það tll öryggis, að taka ofan fyrir Séra Bjarni á leið úr Dómkirkjunni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.