Vikan - 13.08.1959, Blaðsíða 10
HrútsmerkiS (21. marz—20. apr.): Venus
hefur mjög mikil áhrif á geröir þínar
í þessarri viku, einkum ef þú ert feédd-
ur nálægt 20. april. Þú munt verða fyrir
óvæntu happi, auk þess sem þér verður
sýnd einlæg samúð, vegna smávægilegs missis.
NantsmerkiS (21.—apr.—21. maí): Þaö
er eins og það liggi í ioftinu. að ekki
anjl gangi allt sem bezt fyrir þér þessa viku,
og þótt kunni að rætast úr ýmsum
vandamálum, munt þú engan þátt eiga
i því sjálfur. i-'orðast ber að segja konum hugðar-
mál sín, nema mikið liggi við.
Tvíburamerkiö (22. maí—21. júni): Lík-
ur eru á, að tilfinningar þínar hlaupi
með þig í gönur, og að þú gerir eitt-
hvað — líklega seinni hluta vikunnar
— sem þú munt síðar iðrast. Þeir, sem
fæddir eru nálægt 5. júní eiga von á einhverju
nyjög óvæntu, en ekki er ljóst, livort þaö verður
tii heilla eða ekki,
KrabbamerkiS (22. júní—23. júlí): Vik-
an verður fremur tíðindalaus, en þú
munt eiga auðvelt með að sætta þig við
-skyndibreytingar, sem iíkur eru á aö
verði fyrr en síðar. Þú skalt verja pen-
ingum þinum í eitthvaö skynsamlegt, en ráölegt
er samt að eyða sem minnstu.
LjónsmerkiS (24. júli—23. ágúst): Ung-
menni ættu að varast allt óhóf þessa
viku, en rosknu fólki verður óhóf síðúr
en svo til neins mizka. Ef þú reynir að
kynna þér betur hugarfar náins kunn-
ingja þíns, muntu komast að því, að hann á enn
betur skilið að þú sýnir honum vinsemd þína.
Meyjarmerkiö (24. ágúst—23. sept.):
Þú verður að taka á þig rögg, ef vel á
að vegna. Þú skalt ekki skjóta neinu á
frest, því að kunni aö virðast svo i
fljótu bragði, er þér ekkert verkefni
ofviða þessa viku. Láttu því ekki hugfallast, þótt
þér verði falið allerfitt starf á hendur.
VogarmerkiS (24. sept.—23. okt.): Að
því er virðist, mun allt leika f lyndi fyrir
þér þessa viku. Um helgina eru miklar
líkur á smáferð, sem verður einkar vel
heppnuð. Vertu samt ekki of heimtu-
frekur og taktu tillit til annarra. Karlmenn eiga
það þó ef til vill til aö fá þunglyndisköst,
DrekamerkiS (24. okt.—22. nóv.): Því
miður verður skapið ekki sem bezt þessa
viku. Og í rauninni er ofureðlilegt að
svo sé. Það mun einhver bregðast þér
illþyrmilega, og það myndi einungis
gera illt verra ef þú skeyttir skapi þínu á honum.
BogamaSurinn (23. nóv.—21. des.): Þeir,
sem eiga afmæli milli 3. og 6. desember
munu ef til vill ienda i skemmtilegu
ástarævintýri, jafnvel þótt ekki verði
neitt alvarlegt úr því. En allir ættu að
varast óhóf og gjáiífi um helgina - reyndar alltal'
en þessi helgi er þó nokkuð viðsiárverð, nema,
að því er virðíst, þeim, sem fæddir eru nálægt
20. desember.
Geitarmerkiö (22. des,—20. jan.): Það
tekur nú ýmislegt að skýrast fyrir þér,
sem hefur valdið þér áhyggjum hingað
tíl. Á vinnustað muntu ef til vill lenda
í deilum við þér æðri mann, en ekki
er víst að ásakanir hans séu á rökum reistar. Þú
munt koma að máli við opinberan starfsmann, iík-
lega eitthvað i sambandi við peninga.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febrúar):
Ekki verður lesið ljóslega úr stjörnun-
um hvað gerast mun þessa viku. Þó má
sjá, að þú munt. verða úr hófi óþolin-
móður og kröfuharöur og jafnvel ósvíf-
Þú skalt reyna að heimsækja kunningja Þinn
í sveit. Þar mun þér líða bezt.
FiskamerkiS (20. íebrúar—20. marz):
Það er eitthvert óðagot á þér, og hætt
er Við, að þér verði á glappaskot. Vikan
er einkar hentug til kaupmennsku, og
— ef þú ætlar þér að selja eöa kaupa eitt-
skaltu umfram allt reyna að gera þaö núna.
•
O
O
€>
©
&
©
©
c
©
©
©
©
&
ð
*
- J5MÁJ53Q3 -
Hún gat engun veginn verið afhrýðisöm vegna
Yvonne, hugsaði liún oft. Það var blátt áfram
kjánalegt að vera afbrýðisöni vegna konu, sem
eiginmaður manns hafði verið trúlofaður fyrir
um það hil fimmtán áriint, en hafði aldrei séð
síðan.
Hún hafði ekki einu sinni þekkt Morten sjálf
í þá daga. Hún kynntist honum fyrst tveimur
árum eftir að Yvonne sleit trúlofuninni og gift-
ist rikum, ameriskum manni, og þá var Morten
búinn að ná sér eftir áfallið, sem hann, svona
glæsilegur maður, hlýtur að hafa orðið fyrir,
þegar litill væskiil, sem átti hílaverksmiðju í
Detroit, sló honum við.
Auðvitað lieyrði hún um Yvonne, rnaður heyr-
ir alltaf talað um stúlkur eins og hana, en hún
hafði verið svo falleg, að henni hafði bæði verið
boðið að leika i kvikmyndum og sitja fyrir for-
síðumyndum. Hún fann einnig margar myndir
af henni í gamla ljósmyndaalbúminu hans
Mortens, og hún var nógu heiðarleg til þess að
viðurkenna, að fáar stóðust samanburð við hana.
KAREN BRASEN:
uð ömurlegra en brúðuandlit, þar sem lifið hafði
aldrei markað drátt, örlögin aldrei meitlað
hrukku? Yngsti drengurinn var ekki orðinn sex
ára enn, og hana langaði mjög til þess að gefa
honum litla systur, ef hún kynni aðeins ráð við
því, að fjórða barnið yrði ekki strákur iíka .. .
já, það skyldi sannarlega einnig verða tekið vel
á móti honum!
Hún velti því fyrir sér, hvort hún ætti ekki
að byrja að minnast á ástarmakk, sem hún hefði
hæglega getað skáldað upp, en hún gaf það upp
á bátinn. Það var allt of hlægilegt. Auk þess gat
hún ekki með nokkurri sanngirni krafizt ást-
fangnari eiginmanns en Mortens.
Þegar bréfið óumflýjanlega kom, um að „við
skreppum líklega yfir til Evrópu í shmar, kon-
an mín og ég“, (og hún vissi, að það myndi
koma fyrr eða síðar), ákvað hún fyrst að fara i
heimsókn til systur sinnar, sem var gift, með
strákana, til þess að sýna henni hversu stórir
þeir voru orðnir. En það var þegar öllu var á
botninn hvolft of mikil ragmennska. Það gæti
einnig verið hættulegt að skilja elskendurna, sem
eitt sinn voru, eftir, og hafa ekki annan til þess
að fygjast með þeim en bílakónginn. En þetta
var allt liugsað í mesta saldeysi, auðvitað!
Lis tók að búa sig undir áfallið.
Um leið gerðist það, að fjölskylda Antnony
P. Hoddland flaug frá Detroit, og nú var tekið
að ráðgast um það, hvað.ætti að kaupa af nýj-
^durfuncHr
En Yvonne valdi semsagt bílaverksmiðjuna, og
I>is átti sannarlega að vera þakklát, því að árin,
sem hún hafði lifað með Morten, höfðu verið
yndisleg. Þrjú indæl bö.rn og hús með garði, sem
vissi að ströndinni, — Það er sannarlega van
þakklátt, hugsaði hún, að óska sér aðra tilveru
en þessa —
Það var aðeins þrennt, sem angraði hana.
í fyrsta iagi mal Morten ailtaf þetta róman-
tíska ástarbrall sitt, — en þún hafði verið fyrsta
ást hans — mikils, og eins og karlmönnum er
tand, varpaði hann meiri og meiri ljóma yfir
]>etta ástarbrall, eftir þvi sem árin liðu. Ekki
svo að skilja að Morten þæri saman, en Yvonne
var bersýnilega ein þeirra kvenna, sem sífellt
standa karlmönnum Ijósl og tælandi fyrir húg-
skotssjónum.
Annað var það, að örlögin réðu þvi, að Morten
stóð í viðskiptasambandi við Anthony P. Hood-
land (það hét ameríski bilakóngurinn) . . . og
af því leiddi þriðja vandamálð: Hjónin höfðu
i hyggju að ferðast til Evrópu, og nú áttu þau á
hættu, að þau kætnu í heimsókn.
Lis sá þetta fyrir sér á sama hátt og hers-
höfðingi sér fyrir sér, að óvinirnir geta gerzt
svo ósvífnir að fara yfir landamörkin.
Lis hafði lifað i hjónabandinu í ellefu ár, og
það var henni léttir að hugsa til þess, að æsku-
ástiney Mortens var hinum megin við Atlants-
hafið. Hún eignaðist Per, Henning og Niels og
velti þvi fyrir sér, hvort til væri stoltari faðir
en Morten. Börnin, stóra húsið án teljandi lnis-
hjálpar, ánægjan af því að aka með Morten
þrjá kílómetra til bæjarins á hverjum morgni og
ganga heim aftur, auk óþreytandi áhuga á að
synda á sumrin og dansa við Morten á veturna
— allt hafði þetta haldið Lis þeirri sömu, ungu
Lis, sem hafði veitt skjálfandi, hrært jáyrði
sitt í kirkjunni forðum. En á hinn bóginn var
hún orðin ellefu árurn eldri, og það var ekki
hún, sem týndi úr sér fyrstu gráu hárin eða
gerðist áskrifandi að fegrunartímariti, þegar vin-
konur hennar tóku að andvara ... Æ, já, maður
breytist með árunum! Auðvitað breytist maður,
hugsaði hún. Það var nú annað hvort. Var nokk-
um munum í húsið og hvað ætti að lagfæra. Þar
eð Morten hgfði þroskað fjármálavit, var ekki
annað keypt en bráðnauðsynlegt þótti, og það
keypti Lis af slíkri umhyggju, að það hefði mátt
halda, að sjálf Englandsdrottning væri að koma
í heimsókn. Annað var falið undir slagorðinu:
Blóm og gott skap skiptir mestu.
Sá yngsti í strákahópnum var að missa fram-
tennur, en maður varð auðvitað að sætta sig
við það, að hinir tveir voru alltaf með hefti-
plástur og joð á þeim likamshiutum, sem mest
mæddi á. En fyrir utan þessa smágalla, voru
strákarnir til alírar hamingju sólbrúnir og heil-
brigðir og með greinileg merki um milda iðju-
semi innan um þroskaðá berjarunnana, þegar
Yvonne kom loks til föðurlands sins.
— Við byrjum á glæsilegum kvöhlverði, sagði
Morten, — það borgar sig að koma sér vel við
Hoodland. Fáðu þér einhvern þér til aðstoðar,
svo að þú sjáir fram úr þessu.
— Nú já, svaraði tás. Svo að þetta átti að
verða heljarmikil veizla? hugsaði hún. Ilún hafði
annars einmitt vonazt eftir, að þetta yrði ekki
annað en cocktail með nokkrum smábitum á
pinna, og að síðan færu þau saman á veitinga-
hús. Nú hafði hún ekki hugmynd um, hvernig
hún ætti að ná sér í matreiðslukonu um þetta
leyti ársins, og ef næðist í matreiðslukonu, varð
húsmóðirin að gera mest sjálf, til þess að vera
viss um, að maturinn yrði frambærilegur. Það
var hvergi matreiðslukonu að fá.
Af dugnaði og kænsku bjó Lis því lil mat, sem
Eftir fimmtán ár rákust þau aftur
hvort á annað. Þau helðu getað ver-
ið gift, ef....
\jmmjjjjjjjnj~LrLrLjj
VIKAN