Vikan


Vikan - 13.08.1959, Blaðsíða 21

Vikan - 13.08.1959, Blaðsíða 21
ölmurinn cr indœll bragðið cftir þvi ins var kominn töluvert á undari afturpartinum, en báðir parlar hlupu sem ákafast. En svo herti aft- urparturinn sig og náði frampart- inum. En rétt i þvi leit ég upp, og sá hjukrunarkonu, sem heitir Anna, og ég þekkti vel, rétt fyrir framan mig, og eftir litla stund skildi eg, að ég lá i rúmi og að ég var kom- inn í sjúkrahús. 1 fljótu máli sagt, ég var með ó- ráði. þegar Jóhann kom með lækn- inn, og var strax fluttur á spítala, Og j)iu< íá ég ineá táítgaveiki i fjór- al! vikur. Aðhíynning á spítaiántirii var ágæt, en mér léið j)ar ilía, végna þess að ég bjóst við að þessi veik- indi mín, einmitt þegai' Jón á Klapp- arstignum var fjarverandi, myndi hafa örlagarik áhrif o'g óhtíli fyrii’ ]>að, sem við vorum að vinna að. Það var eftir liðugar fjórar vik- ur að ég slapp út af spítalanum. Læknarnir höfðu spurt mig um, hvar ég myndi hafa tekið veikina. Sagðist ég enga hugniynd hafa um það, þó ég þættist vita að hún hefði komið upp úr moldinni undir skúrn- uni. Mér var sagt að ég væri eini títugaveikissjúklingurinn, sem verið hefði i Reykjavik um langan tíma. i>ótti iiiéf það méfkilegt því mig var farið aé gruria að Jóil á Klappar- stignum, og samverkaménri ölíiiir' við að grafa göngin, hefðu eltki íaf- ið úr borginni, heldur tekið þessa veiki, en nú þóttist ég sjá að svo gæti ekki verið. Anna hjúkrunarkona hafði grensl- ast fyrir mig um livernig Sjöfn frá Hiíðarhúsum liði, og hafði síðan sagt mér þá óvæntu frétt, að Sjöfn hefði fótbrotnað, rétt áður en ég veiktist. Anna sagði mér lika, að luin hefði af tilvifjun komist að þvi að Sjöfn hefði ekki viljað að neinn kæmi til sín, meðan hún lægi, nema læknirinn og hjúkrunarkonan, sem stunduðu liana (sem voru systkini). En þessum lækni hafði Tngólfur . JOHNSON & KAABER hA ina. Eanri ég, þegar þatigað var kom- ið, til töluvérðs géigs, étí til myrk- fælni hafði ég ekki fúridið siðan ég var barn, og vinnuköriúf trióðúr minnar tróðu í mig draugasögúttb Ég fór inn í klefann, og síðan inri í skúrana hvern af öðrum. Allt virt- ist vera þar með söntu kjörum og áður. Ekki veit ég hvað það var, sem kom mér til þess að taka upp tóniu kassana og lyfta úpp nokkr- um lausu fjölunum, svo ég gæti far- ið niður í stigaþrepin. Venjulega notaði ég þar lampa, sem með þráðunt voru í sambandi við ljósa- kerfið uppi í skúrmtm, en það gerði ég ekki í þetta sinri, Hfeldur ba.fði ég með mér vasaljós. Þegar ég var kominn niður þrep- in og kastaði ljósinu fram fyrir mig, sá ég jregar, að eitthvað var öðni- visi við erida gallgsins en ég átti von á. Það vaf sáridstálið, sem var hrunið, en það seíri ég sá frekar, vakti á ný í mér afskapíegSít geig, en jafnframt viðbjóð. Eri ég heftí mig upp, og einsetti mér að láta ekki veikindin sem ég hafði legið i, gera mér þá skömm, að ég hrædd- ist, þó ég ekki vissi hvort nokkuð væri að hræðast. Eins og leiftur flaug gegnum huga minn atburður, sem gerst hafði fyrir mörgum ár- urii á Aústfjörðum. Ég var þá lítill dfenghrio'kki, og var á ferð með fðð- ur rrilnúm, en til þess að stytta okk- ur leið, tókuíri við bát, til þess að fara á honum yfir fjorð, og sagðist faðir mirm myndi senda menn með hann aftur yfir. Við hrintum bátn- um á flot, og lögðuni af stað, erl liann reyndist hriplekur, og áraút- búnaður næsta léiegur. Þegar við vorum komnir nokkuð á leið, hvessti skyndilega; það rauk upp norðan- veður eins og svo oft þar, og stóð skáhalt frá landinu, sem við fórum frá. Ekki varð ausið nema fram i. því báturinn lá á nösonum, og var austurinn allur þar. Faðir minn vildi ekki láta mig fara fram fyrir sig. til bess að ausa; ég gæti farið fyrir horð með austursfötunni, því ólgan væri svo mikil. „Svo þarf ég að geta gripið i þig. ef að bátnum hvolfir," sagði hann, „til þess að draga þig með niér á kiölinn." Ég var hræddur, og faðir minn hefur vist séð það á mér, þvi hann sagði: frá Hlíðarhúsum, faðir hennar, komið til mennta. 19. VANHRÆÐIN AUKAST. Ég mátti ekki gera neitt i hálfan mánuð, sögðu læknarnir. Ég fór þó sama daginn, og ég kom af sjúkra- húsinu, i pósthúsið, og upp i skrif- stofurnar í Mjólkurfélagshúsinu, til þess að vita hvort ekki væri bréf til min frá Klapparstígnum. En svo var ekki. Ég hafði hugsað mér að fara um kvöldið niður i skúrana, en var svo þreyttur, að ég treysti mér ekki tii þess, og lét það biða næsta kvölds. Það var töluvert livasst kvöldið eftir, og þegar ég var kominn í mjóa sundið, skelltist gluggi i nálægu luisi. Var mér við það svo hverft, að ég hrökk saman, og svitanum sló út á mér. Sá ég á þessu, að veikind- in höfðu gert mig mjög tauga- óstyrkan. Þurfti ég að taka á allri stillingu, sem ég hafði, til þess að geta fengið mig til þess að styðja á tvinnakeflið og halda inn á lóð- „Vertu rólegur fslendingur. Ann- aðhvort lifum við eða deyjum. og hvorugt er sárt“. En hversvegna faðir minn ávarpaði mig þarna fs- Tending skildi ég ekki þá. Siðan þetta varð. hef ég margoft saat við siálfan mig hessi sömu orð þeaar eitthvað hefir verið að: „Annaðhvort lifirðu eða deyrðu, oH hvoruat er sárt, fs1endingur.“ En einmitt þegar ég var að segia hetta við siálfan mÍB. þarna i gang- inum. var ég kominn nógu langt lil að siá nánnr bnð. sem ætla mætti að aert hefði mjg frávitn af hræðslu: miðað við það nð svitinn hafði brotist út á niér við hnð að heyrf, glugga skellnst. F.n það harði tekið mia nnnar skapblær. við að hafa yfir mögnunarorðin frá æskuárun- um, oa geigurinn var að mestu horfinn? En hvað hafði ég séð? Það voru fætur á manni. sern stóðu út úr sandhrúaunni. þar sem stálið hafði faltið niðíir. Þær sneru tánum niður, og var líkast því. sem maðurinn hefði lotið yfir stálið, er það hrundi á hann. í hér um hil tvo tima var ég þarna f göngunum, og reyndi að gera mér VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.